Yfir hundrað þjófnaðir og innbrot: „Ekki auglýsa það á samfélagsmiðlum að þið séuð ekki heima“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. júlí 2021 19:15 Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Jóhann K Innbrotahrina gengur nú yfir á höfuðborgarsvæðinu og hafa yfir hundrað þjófnaðir og innbrot verið tilkynnt á síðustu tveimur mánuðum. Lögreglan biðlar til fólks að vera á varðbergi. „Það er hrina í gangi núna. Við erum komin með talsverða fjölgun í innbrotum undanfarna tvo mánuði,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Yfir hundrað mál hafi verið tilkynnt lögreglu síðustu tvo mánuði. Mest sé um að ræða þjófnaði á reiðhjólum, rafmagnshlaupahjólum og vestum en einnig hafi verið nokkuð um innbrot í bæði bíla, heimili, byggingasvæði og í geymslur. „Það er verið að taka veiðibúnað og golfsett og bara allt sem hægt er að koma í verð,“ segir Jóhann Karl. Í hrinunni hafi fólk tapað verðmætum fyrir milljónir. Hvað gæti valdið þessari þróun? „Kannski það að í covid voru allir heima en núna eru margir að ferðast um landið eða til útlanda,“ segir Jóhann Karl. Þeir sem eru að verki séu meðvitaðir um stöðuna en lögreglan vinnur nú að því að finna út hverjir það eru. „Gangið frá hlutunum ykkar, ekki hafa þetta sjáanlegt, reynið að taka dýr reiðhjól inn til ykkar og kaupið ykkur þykka lása sem ekki er hægt að klippa. Nágrannar fylgist með og ekki vera að auglýsa það á samfélagsmiðlum að þið séuð ekki heima,“ segir Jóhann Karl. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
„Það er hrina í gangi núna. Við erum komin með talsverða fjölgun í innbrotum undanfarna tvo mánuði,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Yfir hundrað mál hafi verið tilkynnt lögreglu síðustu tvo mánuði. Mest sé um að ræða þjófnaði á reiðhjólum, rafmagnshlaupahjólum og vestum en einnig hafi verið nokkuð um innbrot í bæði bíla, heimili, byggingasvæði og í geymslur. „Það er verið að taka veiðibúnað og golfsett og bara allt sem hægt er að koma í verð,“ segir Jóhann Karl. Í hrinunni hafi fólk tapað verðmætum fyrir milljónir. Hvað gæti valdið þessari þróun? „Kannski það að í covid voru allir heima en núna eru margir að ferðast um landið eða til útlanda,“ segir Jóhann Karl. Þeir sem eru að verki séu meðvitaðir um stöðuna en lögreglan vinnur nú að því að finna út hverjir það eru. „Gangið frá hlutunum ykkar, ekki hafa þetta sjáanlegt, reynið að taka dýr reiðhjól inn til ykkar og kaupið ykkur þykka lása sem ekki er hægt að klippa. Nágrannar fylgist með og ekki vera að auglýsa það á samfélagsmiðlum að þið séuð ekki heima,“ segir Jóhann Karl.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira