Smit í Ólympíuþorpinu vekur áhyggjur Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2021 12:30 Frá Tókýó. Rob Carr/Getty Images) Mótshaldarar Ólympíuleikana í Japan hafa staðfest smit í Ólympíuþorpinu en fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Smitið kom upp innan veggja Ólympíuþorsins. Toshiro Muto, framkvæmdastjóri leikanna, segir að utanaðkomandi aðili, sem komi að leikunum, hafi smitast en hann vildi ekki gefa upp hlutverk hins smitaða né hvaðan hann kæmi. Hinn smitaði reyndist neikvæður við komuna til Japan en test hans reyndist svo jákvætt er komið var í Ólympíuþorpið. Áður höfðu forsvarsmenn keppninnar sagt að þorpið yrði öruggasti staðurinn en svo er greinilega ekki. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði á dögunum að leikarnir yrðu tryggir og öruggir en það er ljóst að smitið sem kom upp í þorpinu í gær vekur upp áhyggjur hjá keppendum. Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár. Þeir áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað til sumarsins 2021 en íþróttafólk er byrjað að koma til Tókýó þar sem leikarnir hefjast þann 23. júlí og standa til 8. ágúst. Fjórir íslenskir keppendur verða á leikunum. Ásgeir Sigurgeirsson í skotfimi, Guðni Valur Guðnason í kringlukasti og þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppa í sundi. Tokyo Olympics: Covid case found at athletes’ village, raising infection fears https://t.co/giND4mXLax— Guardian sport (@guardian_sport) July 17, 2021 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Sjá meira
Toshiro Muto, framkvæmdastjóri leikanna, segir að utanaðkomandi aðili, sem komi að leikunum, hafi smitast en hann vildi ekki gefa upp hlutverk hins smitaða né hvaðan hann kæmi. Hinn smitaði reyndist neikvæður við komuna til Japan en test hans reyndist svo jákvætt er komið var í Ólympíuþorpið. Áður höfðu forsvarsmenn keppninnar sagt að þorpið yrði öruggasti staðurinn en svo er greinilega ekki. Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði á dögunum að leikarnir yrðu tryggir og öruggir en það er ljóst að smitið sem kom upp í þorpinu í gær vekur upp áhyggjur hjá keppendum. Ólympíuleikunum var frestað um eitt ár. Þeir áttu að fara fram síðasta sumar en var frestað til sumarsins 2021 en íþróttafólk er byrjað að koma til Tókýó þar sem leikarnir hefjast þann 23. júlí og standa til 8. ágúst. Fjórir íslenskir keppendur verða á leikunum. Ásgeir Sigurgeirsson í skotfimi, Guðni Valur Guðnason í kringlukasti og þau Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir sem keppa í sundi. Tokyo Olympics: Covid case found at athletes’ village, raising infection fears https://t.co/giND4mXLax— Guardian sport (@guardian_sport) July 17, 2021
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Sjá meira