Útilokar ekki að Ólympíuleikunum verði aflýst á síðustu stundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2021 16:30 Toshiro Muto, framkvæmdarstjóri leikanna, hefur ekki tekið fyrir að leikunum verði aflýst. Yuichi Yamazaki/Getty Images Tíu til viðbótar hafa greinst með kórónuveiruna í Ólympíuþorpinu á undanförnum sólahring. Heildarfjöldi smitaðra er kominn upp í 68 talsins og framkvæmdarstjóri leikanna hefur ekki útilokað að þeim verði aflýst á síðustu stundu. Ólympíuleikarnir hefjast í vikunni en þeir fara fram í Tókýó í Japan. Mikil aukning hefur orðið á smitum í borginni og því hefur til að mynda verið gripið til þess ráðs að halda leikina án áhorfenda. Nú hefur Toshiro Muto, yfirmaður skipulagsnefndar ÓL, sagt að hann ætli ekki að útiloka að leikunum veðri aflýst á síðustu stundu. Þetta kemur fram á Sky Sports skömmu eftir að staðfest var að tíu ný smit hefðu greinst í Ólympíuþorpinu. Heildarfjöldi smita í þorpinu er því kominn upp í 68 talsins. BREAKING: The head of the organising committee for the Tokyo Olympics has not ruled out a last-minute cancellation of the Games.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2021 „Við getum ekki séð fyrir hvað gerist varðandi fjölda smita en við munum halda áfram að ræða saman ef það verður mikil aukning. Við munum ræða það ef það gerist,“ sagði Muto. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíusambandsins, þvertekur fyrir orð Muto og segir að aldrei hafi komið til greina að aflýsa leikjunum. Ljóst er að ekki eru allir sammála hvað gera skal en leikarnir hefjast nú á föstudaginn, þann 23. júlí. Ísland á fjóra keppendur á leikunum, það eru þau Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson, Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Ólympíuleikarnir hefjast í vikunni en þeir fara fram í Tókýó í Japan. Mikil aukning hefur orðið á smitum í borginni og því hefur til að mynda verið gripið til þess ráðs að halda leikina án áhorfenda. Nú hefur Toshiro Muto, yfirmaður skipulagsnefndar ÓL, sagt að hann ætli ekki að útiloka að leikunum veðri aflýst á síðustu stundu. Þetta kemur fram á Sky Sports skömmu eftir að staðfest var að tíu ný smit hefðu greinst í Ólympíuþorpinu. Heildarfjöldi smita í þorpinu er því kominn upp í 68 talsins. BREAKING: The head of the organising committee for the Tokyo Olympics has not ruled out a last-minute cancellation of the Games.— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 20, 2021 „Við getum ekki séð fyrir hvað gerist varðandi fjölda smita en við munum halda áfram að ræða saman ef það verður mikil aukning. Við munum ræða það ef það gerist,“ sagði Muto. Thomas Bach, forseti Alþjóða Ólympíusambandsins, þvertekur fyrir orð Muto og segir að aldrei hafi komið til greina að aflýsa leikjunum. Ljóst er að ekki eru allir sammála hvað gera skal en leikarnir hefjast nú á föstudaginn, þann 23. júlí. Ísland á fjóra keppendur á leikunum, það eru þau Guðni Valur Guðnason, Ásgeir Sigurgeirsson, Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira