Þurfa að vera á pari við AC Milan og Tottenham þegar kemur að launum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 20:00 Launakostnaður Barcelona og Real Madrid þarf að lækka til muna fyrir komandi tímabil. Diego Souto/Getty Images Spænsku stórveldin Barcelona og Real Madrid hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til að kaupa leikmenn dýrum dómum og borga jafn há laun og þau hafa gert undanfarin ár. Reglugerð La Liga, spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu, sér til þess. Ákveðinn strúktúr þarf að vera á launagreiðslum La Liga sem og þeim upphæðum sem lið eyða í leikmenn. Segja má að deildin vinni eftir svipaðri hugmyndafræði og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, byggði reglur sínar er varða fjárhagslega háttvísi [FFP] á. Það er að félög verði sektuð ef þau eyði umfram því sem þau eiga að geta eytt miðað við hversu mikið kemur inn. Deila má um ágæti slíkra reglugerða en ljóst er að launakostnaður liðanna tveggja þarf að lækka til muna ætli þau sér ekki að fá himinháa sekt. #FCB have spent most on wages of Super League clubs for last few seasons La Liga rules will now see them likely have less budget than #THFC, #Inter and others #RMCF's to drop significantly too @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 21, 2021 Helsti munurinn á FFP og reglugerðinni á Spáni er sá að þar eru hlutirnir gerðir fyrir fram. Það er farið yfir fjárhagsstöðu hvers liðs fyrir sig og ákveðið hvað það geti eytt í leikmenn og greitt í laun fyrir hvert tímabil. Fari liðin yfir ákveðna hámarkstölu verða þau sektuð segir í fréttaskýringu The Athletic um málið. Í stuttu máli þurfa bæði Barcelona og Real Madrid að skera allverulega niður. Það kemur því ekki á óvart að bæði lið hafi sótt leikmenn á frjálsri sölu í sumar. Börsungar máttu eyða allt upp að 671 milljón evra á síðustu leiktíð en það stefnir í að sú tala verði aðeins 160 milljónum evra á þessari leiktíð. Það má því reikna með að félagið haldi áfram að losa leikmenn líkt og það hefur verið að gera undanfarnar vikur en það virðast nær allir leikmenn liðsins vera til sölu um þessar mundir. Það er allir nema Lionel Messi og mögulega 3-4 leikmenn til viðbótar. Real Madrid er í aðeins skárri málum. Á síðustu leiktíð mátti liðið eyða allt upp að 651 milljón evra en sú tala er í dag 300 milljónir evra. Takist liðinu að selja leikmenn eða losa sig við leikmenn á háum launum þá hækkar talan. Madrid's situation not as bad as Barca's but... Pandemic cost them 500m 10 players to leave this summer Who would buy Jovic or Isco? Varane most likely to raise money Hope for Mbappe until end Ancelotti can work with Bale & Hazardhttps://t.co/LXO7egtewj— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) July 14, 2021 Þetta þýðir að Börsungar eru að fara úr því að vera launahæsta lið í heimi í það að vera á pari við AC Milan og Tottenham Hotspur. Það er ljóst að kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur knattspyrnuliða um alla Evrópu. Hún hefur þó hvergi haft jafn mikil áhrif og hjá spænsku risunum tveimur. Spænski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Sjá meira
Ákveðinn strúktúr þarf að vera á launagreiðslum La Liga sem og þeim upphæðum sem lið eyða í leikmenn. Segja má að deildin vinni eftir svipaðri hugmyndafræði og knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, byggði reglur sínar er varða fjárhagslega háttvísi [FFP] á. Það er að félög verði sektuð ef þau eyði umfram því sem þau eiga að geta eytt miðað við hversu mikið kemur inn. Deila má um ágæti slíkra reglugerða en ljóst er að launakostnaður liðanna tveggja þarf að lækka til muna ætli þau sér ekki að fá himinháa sekt. #FCB have spent most on wages of Super League clubs for last few seasons La Liga rules will now see them likely have less budget than #THFC, #Inter and others #RMCF's to drop significantly too @peterrutzler— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 21, 2021 Helsti munurinn á FFP og reglugerðinni á Spáni er sá að þar eru hlutirnir gerðir fyrir fram. Það er farið yfir fjárhagsstöðu hvers liðs fyrir sig og ákveðið hvað það geti eytt í leikmenn og greitt í laun fyrir hvert tímabil. Fari liðin yfir ákveðna hámarkstölu verða þau sektuð segir í fréttaskýringu The Athletic um málið. Í stuttu máli þurfa bæði Barcelona og Real Madrid að skera allverulega niður. Það kemur því ekki á óvart að bæði lið hafi sótt leikmenn á frjálsri sölu í sumar. Börsungar máttu eyða allt upp að 671 milljón evra á síðustu leiktíð en það stefnir í að sú tala verði aðeins 160 milljónum evra á þessari leiktíð. Það má því reikna með að félagið haldi áfram að losa leikmenn líkt og það hefur verið að gera undanfarnar vikur en það virðast nær allir leikmenn liðsins vera til sölu um þessar mundir. Það er allir nema Lionel Messi og mögulega 3-4 leikmenn til viðbótar. Real Madrid er í aðeins skárri málum. Á síðustu leiktíð mátti liðið eyða allt upp að 651 milljón evra en sú tala er í dag 300 milljónir evra. Takist liðinu að selja leikmenn eða losa sig við leikmenn á háum launum þá hækkar talan. Madrid's situation not as bad as Barca's but... Pandemic cost them 500m 10 players to leave this summer Who would buy Jovic or Isco? Varane most likely to raise money Hope for Mbappe until end Ancelotti can work with Bale & Hazardhttps://t.co/LXO7egtewj— Dermot Corrigan (@dermotmcorrigan) July 14, 2021 Þetta þýðir að Börsungar eru að fara úr því að vera launahæsta lið í heimi í það að vera á pari við AC Milan og Tottenham Hotspur. Það er ljóst að kórónuveiran hefur haft gríðarleg áhrif á tekjur knattspyrnuliða um alla Evrópu. Hún hefur þó hvergi haft jafn mikil áhrif og hjá spænsku risunum tveimur.
Spænski boltinn Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Sjá meira