Þriðji starfsmaður heilsugæslunnar greindist með veiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. júlí 2021 14:20 Starfsmenn heimahjúkrunar á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem greinst hafa með kórónuveiruna eru orðnir tveir. Vísir/Vilhelm Starfsmenn heimahjúkrunar á vegum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem greinst hafa með kórónuveiruna eru orðnir tveir. Áður hafði verið greint frá því að einn starfsmaður heimahjúkrunar hefði greinst, auk starfsmanns á heilsugæslunni Sólvangi, sem sinnti ungbarnaeftirliti. Þetta staðfestir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá heilsugæslunni, í samtali við fréttastofu. Annar starfsmanna heimahjúkrunar greindist fyrir helgi og erfiðlega gekk að manna í heimahjúkrun nú um helgina. Sigríður Dóra segir þó að starfsemi hennar sé aftur komin í eðlilegt horf. „Það er auðvitað búið að auka við alla smitgát og fara í fyrra far varðandi allt það starf,“ segir Sigríður Dóra. Fólki ráðlagt að mæta ekki á staðinn Sólvangur var lokaður til klukkan eitt í dag en er nú opinn til klukkan fjögur, en síðdegisvakt verður ekki haldið úti á stöðinni. Þeim tilmælum er þá beint til fólks að notast við aðrar samskiptaleiðir en að koma á heilsugæslustöðvar, til að mynda hringja eða notast við netspjall Heilsuveru, til þess að draga úr líkum á að smit berist inn á stöðvarnar. Gangi það ekki eru þó aðrar heilsugæslustöðvar með síðdegisvakt, auk þess sem Læknavaktin er opin. Fréttablaðið greinir frá því að nú séu um sextán fjölskyldur með ungbörn í svokallaðri smitgát, þar sem smitaði starfsmaðurinn á Sólvangi sinnti þar ungbarnaeftirliti. Smitgát er úrræði sem notuð er þegar einstaklingar hafa mögulega verið útsettir fyrir Covid-19, en ekki er talin þörf á sóttkví. Nánari upplýsingar um smitgát má nálgast á Covid.is Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira
Þetta staðfestir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá heilsugæslunni, í samtali við fréttastofu. Annar starfsmanna heimahjúkrunar greindist fyrir helgi og erfiðlega gekk að manna í heimahjúkrun nú um helgina. Sigríður Dóra segir þó að starfsemi hennar sé aftur komin í eðlilegt horf. „Það er auðvitað búið að auka við alla smitgát og fara í fyrra far varðandi allt það starf,“ segir Sigríður Dóra. Fólki ráðlagt að mæta ekki á staðinn Sólvangur var lokaður til klukkan eitt í dag en er nú opinn til klukkan fjögur, en síðdegisvakt verður ekki haldið úti á stöðinni. Þeim tilmælum er þá beint til fólks að notast við aðrar samskiptaleiðir en að koma á heilsugæslustöðvar, til að mynda hringja eða notast við netspjall Heilsuveru, til þess að draga úr líkum á að smit berist inn á stöðvarnar. Gangi það ekki eru þó aðrar heilsugæslustöðvar með síðdegisvakt, auk þess sem Læknavaktin er opin. Fréttablaðið greinir frá því að nú séu um sextán fjölskyldur með ungbörn í svokallaðri smitgát, þar sem smitaði starfsmaðurinn á Sólvangi sinnti þar ungbarnaeftirliti. Smitgát er úrræði sem notuð er þegar einstaklingar hafa mögulega verið útsettir fyrir Covid-19, en ekki er talin þörf á sóttkví. Nánari upplýsingar um smitgát má nálgast á Covid.is
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira