Heimsleikarnir byrja í dag á miklum buslugangi í vatninu við Madison Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 11:00 Frá keppni á kajak en þessi mynd tengist heimsleikunum í CrossFit þó ekki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig besta CrossFit fólk heimsins stendur sig í kajakróðri í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Keppendur í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit mega nota blöðkur í fyrstu grein heimsleikanna sem er samsett grein af útisundi og kajakróðri í 39,4 ferkílómetra vatni. Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum. CrossFit Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Sjá meira
Það verður örugglega mikið um læti í byrjun heimsleikanna í CrossFit sem hefjast í dag. Opnunargreinin mun fara fram í Monona vatninu við hlið borgarinnar Madison þar sem heimsleikarnir eru haldir. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Dave Castro, hæstráðandi CrossFit samtakanna, var búinn að segja frá því að fyrsta greinin yrði sambland af löngu útisundi og enn lengra leið með róðrarspaða. Í síðustu kvöldmáltíðinni fyrir leikanna, þar sem allir keppendur komu saman, þá fór Castro nánar yfir þessa fyrstu grein leikanna. Þá kom í ljós að róðrarspaðinn yrði ekki notaður standandi á bretti eins og margir héldu eflaust heldur á kajak. Keppendur eiga að synda í eina mílu (1.60 km) og fara síðan á kajak í þrjár mílur (4.83 km) eða þvert yfir allt Monona vatnið. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Það kom einnig fram að allir keppendur fara af stað á sama tíma og það verður því mikill buslugangur í vatninu. Keppendur mega nota sundblöðkur í sundinu sem mun vissulega hjálpa til. Þetta eru góðar fréttir fyrir ástralska heimsmeistarann Tiu-Clair Toomey sem hefur unnið allar greinar á heimsleikunum með útisundi frá árinu 2016. Flestir keppendur hafa geta æft útisund í sumar eða þeir sem eiga ekki heimili norður við heimskautsbaug. Hin íslenska Anníe Mist Þórisdóttir kom seint út til Bandaríkjanna og hefur verið mikið að æfa sig að synda í vatni sem og að nota róðrarspaða. Hún gerði skiljanlega ekki mikið af slíku í kuldanum á Íslandi. Anníe græddi hins vegar minna á því enda var hún að vinna með brettið þessa daga en ekki með kajak. Í stað þess að standa á brettinu mun hún eins og aðrir keppendur sitja í kajaknum.
CrossFit Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Fleiri fréttir Pílan vill ganga inn í ÍSÍ: „Þróa þetta úr barmenningu yfir í íþrótt“ Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Rosalegur ráshópur McIlroy Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Lífsferill íþróttamannsins: Hugarfarið Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Kristín Embla og Hákon unnu Íslandsglímuna Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn