Svona var fyrsti dagurinn á heimsleikunum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2021 08:54 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir hafa báðar orðið heimsmeistarar í CrossFit og eru með á heimsleikunum í ár. Instagram/@anniethorisdottir Ísland á fjóra flotta fulltrúa í einstaklingskeppni karla og kvenna á heimsleikunum í CrossFit og fyrsti keppnisdagur af fjórum var í gær. Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira
Vísir sýndi beint frá keppninni um heimsmeistaratitilinn í gær og nú er hægt að horfa aftur á keppnina í gær. Það er hvíldardagur í dag en keppnina heldur svo áfram á morgun. Björgvin Karl Guðmundsson keppir í karlaflokki og í kvennaflokki keppa Katrín Tanja Davíðsdóttir, Anníe Mist Þórisdóttir og Þuríður Erla Helgadóttir. Það er mikil spenna í báðum flokkum og það er þegar ljóst að nýr heimsmeistari verður krýndur hjá körlunum þar sem meistari síðustu fimm ára, Matt Fraser, er hættu. Björgvin Karl er einn af þeim sem ætla sér að nýta sér fjarveru hans en Björgvin Karl hefur tvisvar komist á pall á heimsleikunum. Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig) Björgvin Karl Guðmundsson er í toppbaráttunni í karlaflokki en hann er í 4. sæti eftir fjórar greinar en aðeins fimmtán stigum á eftir efsta manni sem er Kanadamaðurinn Brent Fikowski. Það mun meiri spenna hjá körlunum en konunum því heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey vann þrjár fyrstu greinarnar og er þegar kominn með yfirburðarforystu. Katrín Tanja er í sjötta sæti eftir fyrsta daginn og Anníe Mist er tólfta. Þuríður Erla er síðan í nítjánda sæti og eru þær því allar fyrir innan niðurskurðarlínuna en aðeins tuttugu konur og tuttugu karlar fá að keppa á lokadeginum. Hér fyrir neðan má sjá alla útsendinguna frá degi eitt á heimsleikunum í CrossFit. Það er hlé á milli greina en það er hægt að spóla yfir það. watch on YouTube Fyrir áhugasama þá er líka hægt að fylgjast með keppni unglinga og öldunga en það má sjá útsendingu frá keppni þeirra hér fyrir neðan. Ísland á tvo keppendur í unglingaflokki. Rökkvi Hrafn Guðnason keppir í flokki 16 til 17 ára og Ari Tómas keppir í flokki 14 til 15 ára. watch on YouTube
Stig Íslendinga á fyrsta keppnisdegi á heimsleikinum 2021: Björgvin Karl Guðmundsson - 4. sæti með 307 stig Fyrsta grein: 6. sæti (85 stig) Önnur grein: 9. sæti (76 stig) Þriðja grein: 8. sæti (79 stig) Fjórða grein: 12. sæti (67 stig) - Katrín Tanja Davíðsdóttir - 5. sæti með 283 stig Fyrsta grein: 13. sæti (64 stig) Önnur grein: 17. sæti (52 stig) Þriðja grein: 6. sæti (85 stig) Fjórða grein: 7. sæti (82 stig) - Anníe Mist Þórisdóttir - 12. sæti með 243 stig Fyrsta grein: 18. sæti (49 stig) Önnur grein: 7. sæti (82 stig) Þriðja grein: 23. sæti (36 stig) Fjórða grein: 9. sæti (76 stig) - Þuríður Erla Helgadóttir - 19. sæti með 206 stig Fyrsta grein: 25. sæti (32 stig) Önnur grein: 18. sæti (49 stig) Þriðja grein: 14. sæti (61 stig) Fjórða grein: 13. sæti (64 stig)
CrossFit Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira