Þjálfarinn sló hana í andlitið rétt fyrir keppni á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2021 12:30 Martyna Trajdos í júdóbardaganum sem hún tapaði á móti Szofu Ozbas frá Ungverjalandi. EPA-EFE/RUNGROJ YONGRIT Þýska júdókonan Martyna Trajdos var langt frá því að keppa um verðlaun í júdókeppni Ólympíuleikanna í Tókýó en hún var samt á milli tannanna hjá fólki eftir keppnina. Hin 32 ára gamla Martyna keppti í mínus 63 kíló flokki í júdó en féll út á móti Szofi Özbas frá Ungverjalandi í 32 manna úrslitum. Trajdos hafði unnið bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu 2019 sem og á Evrópumeistaramótinu 2018. #Tokyo2020: Martyna Trajdos defends judo coach Claudiu Pusa after being slapped, shaken on live TV. https://t.co/ppVybUW4Mi pic.twitter.com/8Uphogb6mZ— The West Australian (@westaustralian) July 28, 2021 Verðlaunin á þessum Ólympíuleikum fóru aftur á móti til Clarisse Agbegnenou frá Frakklandi (gull), Tinu Trstenjak frá Slóveníu (silfur) og þeirra Mariu Centracchio frá Ítalíu og Catherinu Beauchemin-Pinard frá Kanada sem fengu báðar brons. Þáttaka Martynu Trajdos vakti engu að síður athygli vegna þess sem þjálfarinn hennar gerði fyrir viðureign hennar. Þjálfarinn Claudiu Pusa undirbjó sína konu með því að rífa í hana og slá hana síðan tvisvar í andlitið. Þau fengu vitanlega misjöfn viðbrögð við þessu á samfélagsmiðlum og annars staðar en Martyna fullvissaði heiminn um það og þetta væri það sem hún vildi að þjálfarinn sinn gerði. View this post on Instagram A post shared by Martyna Trajdos (@martyna_trajdos) Martyna sló meira að segja á létta strengi í færslu sinni á Instagram þar sem var einnig myndband af atvikinu. „Það lítur út fyrir það að þetta hafi ekki verið nógu fast hjá honum,“ skrifaði Martyna Trajdos. „Ég vildi óska þess að ég hefði búið til aðra fyrirsögn í dag. Eins og ég hef áður sagt þá er það hefð hjá okkur fyrir keppni. Þjálfarinn minn er bara að gera það sem ég vil hann gerir til að kveikja í mér,“ skrifaði Trajdos. Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Hin 32 ára gamla Martyna keppti í mínus 63 kíló flokki í júdó en féll út á móti Szofi Özbas frá Ungverjalandi í 32 manna úrslitum. Trajdos hafði unnið bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu 2019 sem og á Evrópumeistaramótinu 2018. #Tokyo2020: Martyna Trajdos defends judo coach Claudiu Pusa after being slapped, shaken on live TV. https://t.co/ppVybUW4Mi pic.twitter.com/8Uphogb6mZ— The West Australian (@westaustralian) July 28, 2021 Verðlaunin á þessum Ólympíuleikum fóru aftur á móti til Clarisse Agbegnenou frá Frakklandi (gull), Tinu Trstenjak frá Slóveníu (silfur) og þeirra Mariu Centracchio frá Ítalíu og Catherinu Beauchemin-Pinard frá Kanada sem fengu báðar brons. Þáttaka Martynu Trajdos vakti engu að síður athygli vegna þess sem þjálfarinn hennar gerði fyrir viðureign hennar. Þjálfarinn Claudiu Pusa undirbjó sína konu með því að rífa í hana og slá hana síðan tvisvar í andlitið. Þau fengu vitanlega misjöfn viðbrögð við þessu á samfélagsmiðlum og annars staðar en Martyna fullvissaði heiminn um það og þetta væri það sem hún vildi að þjálfarinn sinn gerði. View this post on Instagram A post shared by Martyna Trajdos (@martyna_trajdos) Martyna sló meira að segja á létta strengi í færslu sinni á Instagram þar sem var einnig myndband af atvikinu. „Það lítur út fyrir það að þetta hafi ekki verið nógu fast hjá honum,“ skrifaði Martyna Trajdos. „Ég vildi óska þess að ég hefði búið til aðra fyrirsögn í dag. Eins og ég hef áður sagt þá er það hefð hjá okkur fyrir keppni. Þjálfarinn minn er bara að gera það sem ég vil hann gerir til að kveikja í mér,“ skrifaði Trajdos.
Júdó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira