Lét greipar sópa í apóteki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 06:28 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var þrívegis kölluð til vegna þjófnaðs í gær. Vísir/Vilhelm Lögregla var kölluð til vegna innbrots í apóteki í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Viðkomandi hafði brotið sér leið inn í apótekið með því að spenna upp hurð og látið þar greipar sópa. Meðal þess sem innbrotsþjófurinn hafði á brott með sér voru lyf og reiðufé. Málið er í rannsókn lögreglu. Fyrr um kvöldið hafði verið tilkynnt um þjófnað þar sem viðkomandi hafði stolið Suzuki utanborðsmótor af bát sem stóð við siglingaklúbb. Þá hafði einnig verið tilkynnt um þjófnað í fataverslun í miðbænum í gær. Um er að ræða góðkunningja lögreglu. Afskipti voru höfð af aðilanum skömmu síðar. Vörurnar fundust þó ekki, en lagt var hald á smáræði af fíkniefnum. Tilkynnt var um skemmdir á bifreið í Hlíðarhverfi, þar sem afturrúða bifreiðar hafði verið brotin. Talið er að skemmdarvargurinn hafi skotið rúðuna með loftbyssu. Þá stóð bifreið í ljósum logum á Suðurlandsvegi í gær. Eldurinn átti upptök sín í vélabúnaði bifreiðarinnar. Slökkvilið var kallað á vettvang og var bifreiðin fjarlægð. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Fleiri fréttir Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Úlfar hættir sem lögreglustjóri Sjá meira
Viðkomandi hafði brotið sér leið inn í apótekið með því að spenna upp hurð og látið þar greipar sópa. Meðal þess sem innbrotsþjófurinn hafði á brott með sér voru lyf og reiðufé. Málið er í rannsókn lögreglu. Fyrr um kvöldið hafði verið tilkynnt um þjófnað þar sem viðkomandi hafði stolið Suzuki utanborðsmótor af bát sem stóð við siglingaklúbb. Þá hafði einnig verið tilkynnt um þjófnað í fataverslun í miðbænum í gær. Um er að ræða góðkunningja lögreglu. Afskipti voru höfð af aðilanum skömmu síðar. Vörurnar fundust þó ekki, en lagt var hald á smáræði af fíkniefnum. Tilkynnt var um skemmdir á bifreið í Hlíðarhverfi, þar sem afturrúða bifreiðar hafði verið brotin. Talið er að skemmdarvargurinn hafi skotið rúðuna með loftbyssu. Þá stóð bifreið í ljósum logum á Suðurlandsvegi í gær. Eldurinn átti upptök sín í vélabúnaði bifreiðarinnar. Slökkvilið var kallað á vettvang og var bifreiðin fjarlægð.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent Fleiri fréttir Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Hiti á bilinu tíu til 18 stig í dag Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Úlfar hættir sem lögreglustjóri Sjá meira