Bob Odenkirk fékk „lítið hjartaáfall“ Árni Sæberg skrifar 31. júlí 2021 18:12 Bob Odenkirk er á batavegi. getty/John lamparski Leikarinn Bob Odenkirk hné niður við tökur á þættinum Better Call Saul á dögunum. Hann tilkynnti í gær að hann hefði fengið „lítið hjartaáfall“ og að hann væri á batavegi. „Hæ, Bob hérna“ svona hófst færsla Bobs Odenkirk sem hann birti á Twitter í gær. Odenkirk tjáði sig þá opinberlega í fyrsta skipti síðan hann hné niður á upptökustað. „Takk fyrir. Til fjölskyldu og vina sem hafa umkringt mig í vikunni og fyrir ástina frá öllum sem hafa tjáð áhyggjur og umhyggju. Þetta er yfirgnæfandi en ég finn ástina og það hefur svo mikla þýðingu,“ sagði í Twitterfærslunni. „Ég fékk lítið hjartaáfall en ég mun ná mér þökk sé Rosu Estrada og læknunum sem vissu hvernig mætti losa um stífluna án skurðaðgerðar,“ sagði Bob. Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
„Hæ, Bob hérna“ svona hófst færsla Bobs Odenkirk sem hann birti á Twitter í gær. Odenkirk tjáði sig þá opinberlega í fyrsta skipti síðan hann hné niður á upptökustað. „Takk fyrir. Til fjölskyldu og vina sem hafa umkringt mig í vikunni og fyrir ástina frá öllum sem hafa tjáð áhyggjur og umhyggju. Þetta er yfirgnæfandi en ég finn ástina og það hefur svo mikla þýðingu,“ sagði í Twitterfærslunni. „Ég fékk lítið hjartaáfall en ég mun ná mér þökk sé Rosu Estrada og læknunum sem vissu hvernig mætti losa um stífluna án skurðaðgerðar,“ sagði Bob.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira