Anníe Mist langfyrst að klára næstsíðustu þrautina Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 18:10 Mögnuð íþróttakona. mynd/@anniethorisdottir Nú er aðeins ein grein eftir á heimsleikunum í CrossFit þar sem fjórir Íslendingar hafa verið að gera gott mót undanfarna daga. Anníe Mist Þórisdóttir hélt áfram að sýna undraverða frammistöðu í fjórtándu grein leikanna sem lauk nú rétt í þessu. Anníe Mist kláraði á langbesta tímanum, var rúmum ellefu sekúndum á undan næstu konu, hinni norsku Kristin Holte. Anníe lyfti sér þar með upp í 3.sæti heildarkeppninnar fyrir síðustu grein helgarinnar sem fram fer í kvöld. Hún er 74 stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath sem situr í 2.sæti en Ástralinn Tia-Clair Toomey er í yfirburðarstöðu á toppnum og á sigurinn vísan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í harðri baráttu um að enda á meðal tíu efstu keppenda en hún er í ellefta sæti. Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda. Hjá körlunum er Björgvin Karl Guðmundsson í hörkubaráttu um að landa einu af þremur efstu sætunum en hann er í fjórða sæti heildarkeppninnar eftir að hafa lent í 5.sæti í fjórtándu greininni sem lauk nú fyrir stundu. Spennandi lokasprettur framundan hjá íslensku keppendunum og er hægt að fylgjast með hverju skrefi í fréttinni hér að neðan. CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir hélt áfram að sýna undraverða frammistöðu í fjórtándu grein leikanna sem lauk nú rétt í þessu. Anníe Mist kláraði á langbesta tímanum, var rúmum ellefu sekúndum á undan næstu konu, hinni norsku Kristin Holte. Anníe lyfti sér þar með upp í 3.sæti heildarkeppninnar fyrir síðustu grein helgarinnar sem fram fer í kvöld. Hún er 74 stigum á eftir hinni ungversku Lauru Horvath sem situr í 2.sæti en Ástralinn Tia-Clair Toomey er í yfirburðarstöðu á toppnum og á sigurinn vísan. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í harðri baráttu um að enda á meðal tíu efstu keppenda en hún er í ellefta sæti. Þuríður Erla Helgadóttir í því fimmtánda. Hjá körlunum er Björgvin Karl Guðmundsson í hörkubaráttu um að landa einu af þremur efstu sætunum en hann er í fjórða sæti heildarkeppninnar eftir að hafa lent í 5.sæti í fjórtándu greininni sem lauk nú fyrir stundu. Spennandi lokasprettur framundan hjá íslensku keppendunum og er hægt að fylgjast með hverju skrefi í fréttinni hér að neðan.
CrossFit Tengdar fréttir Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Sjá meira
Bein útsending: Úrslitin ráðast á heimsleikunum í CrossFit Lokadagur heimsleikanna í CrossFit er í dag og þá kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar og hverjir komast á verðlaunapall á mótinu. Það má fylgjast með keppninni í beinni hér á Vísi. 1. ágúst 2021 14:16