Duplantis vann stangarstökkið og er annar Ólympíumeistari Svía á leikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 13:21 Armand Duplantis vann mögulega sitt fyrsta Ólympíugull af mörgum. AP/Matthias Schrader) Svíinn Armand Duplantis er nýr Ólympíumeistari í stangarstökki karla eftir glæsilegan sigur í úrslitunum á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Svíar hafa þar með unnið tvenn gullverðlaun í frjálsíþróttakeppni þessara Ólympíuleika eða jafnmikið og Bandaríkin, Jamaíka, Ítalía og Pólland sem deila öll efsta sætinu yfir flest gull til þessa. Daniel Ståhl vann áður kringlukastið en þar unnu Svíar tvöfalt. Duplantis fór hæst yfir 6,02 metra og hafði betur í baráttunni við Bandaríkjamanninn Christopher Nilsen sem fór hæst yfir 5,97 metra. Brasilíumaðurinn Thiago Braz fékk bronsið en hann fór yfir 5,87 metra. Duplantis er aðeins 21 árs gamall og framtíðar risastjarna stangarstökksins. Duplantis hefði getað reynt við Ólympíumetið (6,03 metrar) en ákvað frekar að reyna við heimsmetið sem hann á sjálfur frá því í Glasgow í febrúart 2020. Hann reyndi við heimsmetið (6,19 metra) eftir að hann hafði tryggt sér gullið og var þá vel yfir slánni í fyrstu tilraun en felldi á niðurleiðinni. Hann var líka nálægt því að fara yfir í þriðju og síðustu tilrauninni sinni. Duplantis, sem vann silfur á HM 2019 og silfur á EM 2018, vann þarna sín fyrstu gullverðlaun á stórmóti. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Sjá meira
Svíar hafa þar með unnið tvenn gullverðlaun í frjálsíþróttakeppni þessara Ólympíuleika eða jafnmikið og Bandaríkin, Jamaíka, Ítalía og Pólland sem deila öll efsta sætinu yfir flest gull til þessa. Daniel Ståhl vann áður kringlukastið en þar unnu Svíar tvöfalt. Duplantis fór hæst yfir 6,02 metra og hafði betur í baráttunni við Bandaríkjamanninn Christopher Nilsen sem fór hæst yfir 5,97 metra. Brasilíumaðurinn Thiago Braz fékk bronsið en hann fór yfir 5,87 metra. Duplantis er aðeins 21 árs gamall og framtíðar risastjarna stangarstökksins. Duplantis hefði getað reynt við Ólympíumetið (6,03 metrar) en ákvað frekar að reyna við heimsmetið sem hann á sjálfur frá því í Glasgow í febrúart 2020. Hann reyndi við heimsmetið (6,19 metra) eftir að hann hafði tryggt sér gullið og var þá vel yfir slánni í fyrstu tilraun en felldi á niðurleiðinni. Hann var líka nálægt því að fara yfir í þriðju og síðustu tilrauninni sinni. Duplantis, sem vann silfur á HM 2019 og silfur á EM 2018, vann þarna sín fyrstu gullverðlaun á stórmóti.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Svíþjóð Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Sjá meira