Einkaþotan laus úr slitlaginu og farin burt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2021 13:37 Slitlag virðist hafa gefið sig þegar einkaþotan keyrði inn á flugvélastæði. Adolf Ingi Erlingsson Einkaþotan sem festist í slitlagi á flugvellinum á Rifi á Snæfellsnesi á dögunum var dregin upp á flugbraut í gær. Var henni flogið á brott eftir að flugvirkjar frá Þýskalandi fóru yfir hana. Þetta segir Grettir Gautason, staðgengill upplýsingafulltrúa Isavia í samtali við Vísi. Greint var frá því fyrr í vikunni að óhappið hafi orðið þegar flugmaður þýskrar einkaþotu af gerðinni Embraer Phenom 300 ók henni að stæði við flugstöðina á Rifi skömmu eftir lendingu á sunnudag. Gróf vélin sig niður í bundið slitlag og sat þar föst. „Henni var komið upp á braut í gær. Tók á loft eftir að flugvirkjar frá Þýskalandi höfðu farið yfir hana,“ segir Grettir í samtali við Vísi. Hjól einkaþotunnar sukku ofan í slitlagið við flugstöðvarbygginguna á Rifi.Adolf Ingi Erlingsson Engan sakaði og flugvélin hafði ekki áhrif á aðra umferð um flugvöllinn. Þá segir Grettir að svo virðist sem að flugvélin hafi ekki skemmst mikið. Farið verði í það að laga skemmdirnar sem urðu á slitlaginu. Þá sé málið á borði lögreglu og rannsóknarnefndar flugslysa sem fari með rannsókn atviksins. Samgönguslys Fréttir af flugi Snæfellsbær Tengdar fréttir Ætla að lyfta upp einkaþotu sem situr föst á Rifi Vonir standa til að þýsk einkaþota sem festist í slitlagi á flugvellinum á Rifi á Snæfellsnesi verði hífð upp á morgun. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan hafa óhappið til rannsóknar. 3. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Þetta segir Grettir Gautason, staðgengill upplýsingafulltrúa Isavia í samtali við Vísi. Greint var frá því fyrr í vikunni að óhappið hafi orðið þegar flugmaður þýskrar einkaþotu af gerðinni Embraer Phenom 300 ók henni að stæði við flugstöðina á Rifi skömmu eftir lendingu á sunnudag. Gróf vélin sig niður í bundið slitlag og sat þar föst. „Henni var komið upp á braut í gær. Tók á loft eftir að flugvirkjar frá Þýskalandi höfðu farið yfir hana,“ segir Grettir í samtali við Vísi. Hjól einkaþotunnar sukku ofan í slitlagið við flugstöðvarbygginguna á Rifi.Adolf Ingi Erlingsson Engan sakaði og flugvélin hafði ekki áhrif á aðra umferð um flugvöllinn. Þá segir Grettir að svo virðist sem að flugvélin hafi ekki skemmst mikið. Farið verði í það að laga skemmdirnar sem urðu á slitlaginu. Þá sé málið á borði lögreglu og rannsóknarnefndar flugslysa sem fari með rannsókn atviksins.
Samgönguslys Fréttir af flugi Snæfellsbær Tengdar fréttir Ætla að lyfta upp einkaþotu sem situr föst á Rifi Vonir standa til að þýsk einkaþota sem festist í slitlagi á flugvellinum á Rifi á Snæfellsnesi verði hífð upp á morgun. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan hafa óhappið til rannsóknar. 3. ágúst 2021 18:27 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Ætla að lyfta upp einkaþotu sem situr föst á Rifi Vonir standa til að þýsk einkaþota sem festist í slitlagi á flugvellinum á Rifi á Snæfellsnesi verði hífð upp á morgun. Rannsóknarnefnd samgönguslysa og lögreglan hafa óhappið til rannsóknar. 3. ágúst 2021 18:27