Lýsir mikilli partýstemmningu við eldgosið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. ágúst 2021 14:41 Eldgosið í Fagradalsfjalli hefur vakið gríðarlega athygli. Vísir/Vilhelm Segja má að stemmingunni við eldgosinu í Fagradalsfjalli sé líkt við útihátíð eða næturklúbb í nýrri grein í veftímaritinu Condé Nast Traveler. Greinin var birt í gær en hún er hluti af greinaröð þar sem sérstaklega er fjallað um hvað sé helst í tísku að gera í borgum um allan heim, og hvernig sé hægt að upplifa það. „Þetta var eins og á tónleikahátíð,“ er haft eftir Tomas Gustafsson, háskólanemenda sem ferðast hefur tvisvar hingað til lands til þess að verða vitni að eldgosinu. Fyrsta ferð hans var skömmu eftir að gosið hófst í vor. „Það var hellingur af fólki á leiðinni átt að gosinu,“ er haft eftir Gustafsson. „Við grilluðum pylsur á hrauninu og drukkum bjór.“ Einnig er rætt við Ryan Connolly sem rekur ferðaþjónustufyrirtækið Hidden Iceland, en hann segist hafa ferðast með um þrjú hundruð Bandaríkjamenn að gosinu frá því í maí. Í einni af þessum ferðum fór hann með vini sínum sem var nýútskrifaður úr háskóla. „Hann tók með sex flöskur af kampavíni,“ er haft eftir Connolly. „Allir voru að opna kampavínsflöskur.“ Nýjasta æðið að fara á djammið eftir gönguna Í greininni segir greinarhöfundur að nýjasta æðið á meðal ferðamanna sé að fara að eldgosinu og svo beint í bæinn til þess að halda skemmtuninni áfram. Er rætt við Bandaríkjamanninn Danny Manzouri, sem hélt steggjunina sína hér á landi í júní. Segist hann hafa reiknað með að verða dauðþreyttur eftir gönguna en þegar til Reykjavíkur var komið klukkan eitt um nótt að göngu lokinni, var farið beint á djammið, enda adrenalínið á fullu eftir að hafa séð eldgos með eigin augum. Á djamminu var skálað fyrir eldgosinu og segir Manzouri að eldgosið hafi í raun verið á allra vörum. Ókunnugir hafi skipst á sögum frá eldgosinu á meðan drykkir voru hesthúsaðir. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína að gosinuVísir/Vilhelm Segir Manzouri einnig að íslenska sumarnóttin hafi þessi áhrif á mannskapinn, ekki síst sú staðreynd að hér er bjart yfir nóttina stóran hluta sumars. „Maður er bara aldrei þreyttur,“ er haft eftir Manzouri. „Sólin heldur manni gangandi.“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. Hann segir fólkið, sem eru að meirihluta erlendir ferðamenn, oft halda sig til hlés ef björgunarsveitarfólk er nálægt, en æða út á hraunið við fyrsta tækifæri, líkt og fjallað var um á Vísi í gær. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Næturlíf Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Enn hættir fólk sér út á hraunið: „Það virðist bara ekki vera hlustað“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. 4. ágúst 2021 11:34 Gosið hrekkjótt og lætur vísindamenn hafa fyrir sér Eftir að verulega hafði sljákkað í gosinu á Reykjanesi og margir farnir að sjá fyrir sér að það væri við að lognast út af hefur það tekið verulega við sér síðasta sólarhringinn. 29. júlí 2021 15:07 Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. 27. júlí 2021 15:04 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Greinin var birt í gær en hún er hluti af greinaröð þar sem sérstaklega er fjallað um hvað sé helst í tísku að gera í borgum um allan heim, og hvernig sé hægt að upplifa það. „Þetta var eins og á tónleikahátíð,“ er haft eftir Tomas Gustafsson, háskólanemenda sem ferðast hefur tvisvar hingað til lands til þess að verða vitni að eldgosinu. Fyrsta ferð hans var skömmu eftir að gosið hófst í vor. „Það var hellingur af fólki á leiðinni átt að gosinu,“ er haft eftir Gustafsson. „Við grilluðum pylsur á hrauninu og drukkum bjór.“ Einnig er rætt við Ryan Connolly sem rekur ferðaþjónustufyrirtækið Hidden Iceland, en hann segist hafa ferðast með um þrjú hundruð Bandaríkjamenn að gosinu frá því í maí. Í einni af þessum ferðum fór hann með vini sínum sem var nýútskrifaður úr háskóla. „Hann tók með sex flöskur af kampavíni,“ er haft eftir Connolly. „Allir voru að opna kampavínsflöskur.“ Nýjasta æðið að fara á djammið eftir gönguna Í greininni segir greinarhöfundur að nýjasta æðið á meðal ferðamanna sé að fara að eldgosinu og svo beint í bæinn til þess að halda skemmtuninni áfram. Er rætt við Bandaríkjamanninn Danny Manzouri, sem hélt steggjunina sína hér á landi í júní. Segist hann hafa reiknað með að verða dauðþreyttur eftir gönguna en þegar til Reykjavíkur var komið klukkan eitt um nótt að göngu lokinni, var farið beint á djammið, enda adrenalínið á fullu eftir að hafa séð eldgos með eigin augum. Á djamminu var skálað fyrir eldgosinu og segir Manzouri að eldgosið hafi í raun verið á allra vörum. Ókunnugir hafi skipst á sögum frá eldgosinu á meðan drykkir voru hesthúsaðir. Mikill fjöldi hefur lagt leið sína að gosinuVísir/Vilhelm Segir Manzouri einnig að íslenska sumarnóttin hafi þessi áhrif á mannskapinn, ekki síst sú staðreynd að hér er bjart yfir nóttina stóran hluta sumars. „Maður er bara aldrei þreyttur,“ er haft eftir Manzouri. „Sólin heldur manni gangandi.“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. Hann segir fólkið, sem eru að meirihluta erlendir ferðamenn, oft halda sig til hlés ef björgunarsveitarfólk er nálægt, en æða út á hraunið við fyrsta tækifæri, líkt og fjallað var um á Vísi í gær.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Næturlíf Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Enn hættir fólk sér út á hraunið: „Það virðist bara ekki vera hlustað“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. 4. ágúst 2021 11:34 Gosið hrekkjótt og lætur vísindamenn hafa fyrir sér Eftir að verulega hafði sljákkað í gosinu á Reykjanesi og margir farnir að sjá fyrir sér að það væri við að lognast út af hefur það tekið verulega við sér síðasta sólarhringinn. 29. júlí 2021 15:07 Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. 27. júlí 2021 15:04 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Ekkert lát á sumarveðrinu Veður Fleiri fréttir Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Sjá meira
Enn hættir fólk sér út á hraunið: „Það virðist bara ekki vera hlustað“ Enn streymir fjöldi fólks að gosstöðvunum á Reykjanesskaga á degi hverjum. Að sögn björgunarsveitarmanns er enn viðvarandi vandamál að fólk hætti sér út á hraunið og óhlýðnist tilmælum lögreglu og björgunarsveita. 4. ágúst 2021 11:34
Gosið hrekkjótt og lætur vísindamenn hafa fyrir sér Eftir að verulega hafði sljákkað í gosinu á Reykjanesi og margir farnir að sjá fyrir sér að það væri við að lognast út af hefur það tekið verulega við sér síðasta sólarhringinn. 29. júlí 2021 15:07
Allt gekk á afturfótunum hjá YouTube-stjörnu við eldgosið Tom Scott, sem er með yfir fjórar milljónir áskrifenda á YouTube-rás sinni, hafði í hyggju að ná myndbandi af sér fyrir framan vígalega hrauná þegar hann kom til landsins. Hann bað ekki um mikið meira. 27. júlí 2021 15:04