Faðir Britney segir enga ástæðu til að fella niður forræði sitt yfir dóttur sinni Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2021 10:01 Britney Spears hefur barist fyrir því að losna undan forræði föður síns. EPA/ETIENNE LAURENT Jamie Spears, faðir Britney Spears, segir enga ástæðu til að fella niður forræði hans yfir henni. Hann fer með forræði yfir fjármálum hennar en söngkonan vill losna við föður sinn úr lífi sínu. Jamie Spears hefur farið með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008. Þau eiga nú í baráttu fyrir dómstólum um forræðið. Dómstóll skipað nýveri sérfræðing til að halda utan um líf Britney á meðan Jaime fer enn með forræði fjármála hennar. Í nýjum dómsskjölum segist Jamie Spears hafa sinnt skyldum sínum sem forræðismaður dóttur sinnar vel. Hann segir einnig að annar Jodi Montgomery, áður nefndur sérfræðingur, hafi hringt í sig nýverið og lýst yfir áhyggjum af geðheilsu Briteny. Jamie segir að Montgomery hafi lagt til að mögulegt væri að leggja Britney inn á geðdeild. People segir þó að Montgomery og lögmaður hennar segi Jamie Spears hafa mistúlkað samtal þeirra í síðasta mánuði. Hún gagnrýnir Jamie harðlega í yfirlýsingu og segir honum að hætta „árásum“ sem þessum. Þær geri ekkert annað en að valda skaða. Hún sagði að allir sem að málefnum Britney komi eigi eingöngu að hugsa um heilsu og vellíðan söngkonunnar. Það sem sé henni í hag. Montgomery segir rétt að hún hafi rætt geðheilsu Britney við föður hennar. Hún telji hins vegar að það sé hann og forræði hans yfir dóttur sinni sem sé að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu Britney. Þá lagði hún til að fella ætti forræðið niður, eins og hún hefur gert áður. Sjá einnig: Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears lýsti því nýverið yfir að hún ætli ekki að spila aftur á tónleikum á meðan faðir hennar fari með forræði yfir fjármálum hennar. Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Jamie Spears hefur farið með forræði yfir dóttur sinni frá árinu 2008. Þau eiga nú í baráttu fyrir dómstólum um forræðið. Dómstóll skipað nýveri sérfræðing til að halda utan um líf Britney á meðan Jaime fer enn með forræði fjármála hennar. Í nýjum dómsskjölum segist Jamie Spears hafa sinnt skyldum sínum sem forræðismaður dóttur sinnar vel. Hann segir einnig að annar Jodi Montgomery, áður nefndur sérfræðingur, hafi hringt í sig nýverið og lýst yfir áhyggjum af geðheilsu Briteny. Jamie segir að Montgomery hafi lagt til að mögulegt væri að leggja Britney inn á geðdeild. People segir þó að Montgomery og lögmaður hennar segi Jamie Spears hafa mistúlkað samtal þeirra í síðasta mánuði. Hún gagnrýnir Jamie harðlega í yfirlýsingu og segir honum að hætta „árásum“ sem þessum. Þær geri ekkert annað en að valda skaða. Hún sagði að allir sem að málefnum Britney komi eigi eingöngu að hugsa um heilsu og vellíðan söngkonunnar. Það sem sé henni í hag. Montgomery segir rétt að hún hafi rætt geðheilsu Britney við föður hennar. Hún telji hins vegar að það sé hann og forræði hans yfir dóttur sinni sem sé að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu Britney. Þá lagði hún til að fella ætti forræðið niður, eins og hún hefur gert áður. Sjá einnig: Britney Spears vill losna undan valdi föður síns strax Britney Spears lýsti því nýverið yfir að hún ætli ekki að spila aftur á tónleikum á meðan faðir hennar fari með forræði yfir fjármálum hennar.
Sjálfræðisbarátta Britney Spears Bandaríkin Hollywood Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira