Pepsi Max Stúkan sýndi og sannaði að boltinn fór inn fyrir línuna hjá Gísla í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 13:31 Hér má sjá að boltinn fór inn fyrir marklínuna en Pepsi Max Stúkan var líka með annað sjónarhorn. Skjámynd/S2 Sport Gísli Laxdal Unnarsson hélt að hann hefði skoraði eitt flottasta markið sitt á ferlinum en aðstoðardómarinn í leik ÍA og HK í Pepsi Max deild karla í gær var ekki á sama máli. Pepsi Max Stúkan skoðaði atvikið betur eftir leik. ÍA komst í 1-0 strax á annarri mínútu og á 26. mínútu héldu Skagamenn að þeir væru að tvöfalda forystu sína. Þrumuskot Gísli Laxdal Unnarssonar fór í slána og niður en skoppaði síðan út frá markinu. Bryngeir Valdimarsson aðstoðardómari dæmdi ekki mark og Skagamenn brjáluðust. Það endaði með því að Jóhannes Karl Guðjónsson fékk rautt spjald fyrir að yfirgefa boðvanginn sinn. Pepsi Max Stúkan skoðaði markið í gær og reyndi að komast að því hvort boltinn fór inn fyrir marklínuna. „Þetta var frábært skot og ég er alveg sammála Jóa Kalla þarna. Þetta virðist fara inn og spólast í hliðarnetið og út aftur,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. „Út frá þessu sjónarhorni er erfitt að dæma um þetta því maður hefur alveg séð ljósmyndir sem sýna að þetta getur blekkt augað. Við vitum betur,“ sagði Baldur því Pepsi Max Stúkan gróf upp annað myndband. „Þetta myndband er tekið hinum megin frá og við fengum það sent. Þetta tekur af allan vafa. Þarna gerir dómaratríóið mistök að dæma ekki mark. Það er bara óumdeilt,“ sagði Atli Viðar Björnsson sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. Hér fyrir neðan má sjá bæði þessi myndbönd. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Markið sem átti að dæma gilt upp á Skaga Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA HK Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
ÍA komst í 1-0 strax á annarri mínútu og á 26. mínútu héldu Skagamenn að þeir væru að tvöfalda forystu sína. Þrumuskot Gísli Laxdal Unnarssonar fór í slána og niður en skoppaði síðan út frá markinu. Bryngeir Valdimarsson aðstoðardómari dæmdi ekki mark og Skagamenn brjáluðust. Það endaði með því að Jóhannes Karl Guðjónsson fékk rautt spjald fyrir að yfirgefa boðvanginn sinn. Pepsi Max Stúkan skoðaði markið í gær og reyndi að komast að því hvort boltinn fór inn fyrir marklínuna. „Þetta var frábært skot og ég er alveg sammála Jóa Kalla þarna. Þetta virðist fara inn og spólast í hliðarnetið og út aftur,“ sagði Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. „Út frá þessu sjónarhorni er erfitt að dæma um þetta því maður hefur alveg séð ljósmyndir sem sýna að þetta getur blekkt augað. Við vitum betur,“ sagði Baldur því Pepsi Max Stúkan gróf upp annað myndband. „Þetta myndband er tekið hinum megin frá og við fengum það sent. Þetta tekur af allan vafa. Þarna gerir dómaratríóið mistök að dæma ekki mark. Það er bara óumdeilt,“ sagði Atli Viðar Björnsson sérfræðingur í Pepsi Max Stúkunni. Hér fyrir neðan má sjá bæði þessi myndbönd. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Markið sem átti að dæma gilt upp á Skaga
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA HK Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira