Advania festir kaup á Visolit og tvöfaldar starfsmannafjöldann Eiður Þór Árnason skrifar 10. ágúst 2021 10:14 Advania á rætur að rekja til ársins 1939 þegar Einar J. Skúlason stofnaði viðgerðarþjónustu í Reykjavík. Advania Upplýsingatæknifyrirtækið Advania hefur fest kaup á norræna fyrirtækinu Visolit. Við kaupin tvöfaldast starfsmannafjöldinn og verður sameinað fyrirtæki með um 2.400 starfsmenn og 120 milljarða króna veltu, að sögn Advania. Stefna stjórnendur á áframhaldandi öran vöxt og að gera Advania-samsteypuna að einu stærsta upplýsingatækifyrirtæki í Norður-Evrópu. Áætlað er að viðskiptin verði frágengin fyrir árslok 2021 en þau eru háð samþykki samkeppnisyfirvalda í Noregi og Svíþjóð. Þetta kemur fram í tilkynningu en Visolit er sagt vera leiðandi á sviði upplýsingatækni og skýjalausna á fyrirtækjamarkaði í Noregi og Svíþjóð. Fyrirtækinu verður dreifstýrt Að sögn Advania verður sameinuðu fyrirtæki dreifstýrt til að tryggja þekkingu á þörfum viðskiptavina í hverju landi. Advania hefur komist að samkomulagi við IK Investment Partners, um kaupin á Visolit, af IK VII Fund og öðrum hluthöfum. „Við erum stolt af uppbyggingu okkar á Visolit siðan 1997 og þeirri stöðu sem við höfum náð í Noregi og Svíþjóð. Með sameiningu við Advania hefjum við nýja og spennandi vegferð á norrænum markaði og getum gert enn betur við viðskiptavini okkar,” segir Terja Mjøs, forstjóri Visolit, í tilkynningu. „Við erum full tilhlökkunar að sameinast Visolit og verða þannig enn öflugra upplýsingatæknifyrirtæki á Norðurlöndunum. Með því að sameina krafta okkar getum við boðið viðskiptavinahópi okkar beggja breiðari og betri þjónustu,“ segir Mikael Noaksson, forstjóri Advania á Norðurlöndunum. Upplýsingatækni Tækni Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Stefna stjórnendur á áframhaldandi öran vöxt og að gera Advania-samsteypuna að einu stærsta upplýsingatækifyrirtæki í Norður-Evrópu. Áætlað er að viðskiptin verði frágengin fyrir árslok 2021 en þau eru háð samþykki samkeppnisyfirvalda í Noregi og Svíþjóð. Þetta kemur fram í tilkynningu en Visolit er sagt vera leiðandi á sviði upplýsingatækni og skýjalausna á fyrirtækjamarkaði í Noregi og Svíþjóð. Fyrirtækinu verður dreifstýrt Að sögn Advania verður sameinuðu fyrirtæki dreifstýrt til að tryggja þekkingu á þörfum viðskiptavina í hverju landi. Advania hefur komist að samkomulagi við IK Investment Partners, um kaupin á Visolit, af IK VII Fund og öðrum hluthöfum. „Við erum stolt af uppbyggingu okkar á Visolit siðan 1997 og þeirri stöðu sem við höfum náð í Noregi og Svíþjóð. Með sameiningu við Advania hefjum við nýja og spennandi vegferð á norrænum markaði og getum gert enn betur við viðskiptavini okkar,” segir Terja Mjøs, forstjóri Visolit, í tilkynningu. „Við erum full tilhlökkunar að sameinast Visolit og verða þannig enn öflugra upplýsingatæknifyrirtæki á Norðurlöndunum. Með því að sameina krafta okkar getum við boðið viðskiptavinahópi okkar beggja breiðari og betri þjónustu,“ segir Mikael Noaksson, forstjóri Advania á Norðurlöndunum.
Upplýsingatækni Tækni Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frjálsi lífeyrissjóðurinn sameinast LTFÍ Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira