Segir Burnley þurfa á Jóhanni Berg að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2021 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson í leik gegn Manchester United. GETTY/Rich Linley Enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi og stefnir í langt og strembið tímabil hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hjá Burnley. Liðið þarf á því að halda að bestu menn þess séu allir í toppstandi því ef svo er ekki blasið fallir við. Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
Þrátt fyrir Burnley sé komið með nýja eigendur hefur leikmannahópur liðsins ekki verið styrktur mikið fyrir komandi tímabil. Raunar er Nathan Collins, sem kom frá Stoke City, einu kaup liðsins til þessa. Liðið eyddi nær ekkert fyrir síðasta tímabil og endaði í 17. sæti deildarinnar. Sama er upp á teningnum núna og Sean Dyche þarf að draga enn eina kanínuna upp úr hattinum. Samkvæmt yfirferð knattspyrnumiðilsins Four Four Two þarf Burnley að lagfæra fimm hluti fyrir komandi tímabil, þar á meðal er að nýta Jóhann Berg Guðmundsson til hins ítrasta þar sem hann virðist loks hafa náð sér af meiðslum. Learn to cope without Pope Turn Turf Moor into a fortress again Keep Gudmundsson fit@RichJolly previews Burnley ahead of the 2021/22 season. Find out where we predict the Clarets will finish https://t.co/Ukrqt4MxRN— FourFourTwo (@FourFourTwo) August 9, 2021 „Besta tímabil Jóhanns Bergs Guðmundssonar fyrir Burnley kom tímabilið 2017-2018 þegar liðið endaði í 7. sæti en þá gaf hann átta stoðsendingar. Síðan þá hefur hann átt erfitt uppdráttar vegna meiðsla og sóknir Burnley hafa nær oftast farið í gegnum Dwight McNeil á vinstri vængnum. Að halda Jóhanni Berg meiðslalausum ætti að hjálpa til við að jafna út ójafnvægið sem hefur myndast,“ segir í grein Four Four Two. Hinir fjórir hlutirnir sem þarf að laga eru: Þurfa ekki að treysta jafn mikið á þríeykið Nick Pope, James Tarkowski og Ben Mee. Að hinir framherjar liðsins – fyrir utan Woods – skori meira af mörkum. Breyta Turf Moor, heimavelli liðsins, í virki á og halda áfram að skrá sig í sögubækurnar. Burnley hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar Brighton & Hove Albion kemur í heimsókn á Turf Moor.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira