Sara horfðist í augu við óttann og gerði aftur æfinguna afdrifaríku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 08:30 Sara Sigmundsdóttir vildi sína sér og öðrum að hún er tilbúin að skilja þetta krossbandsslit eftir í fortíðinni og stefna af fullum krafti inn í framtíðina. Instagram/sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á fullu í endurhæfingu sinni eftir krossbandsslit. Hún tók risaskref í rétta átt í gær. Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Sara sleit krossbandið sitt aðeins nokkrum dögum áður en 2021 tímabilið átti að hefjast. Fyrir vikið þurfti hún að leggjast á skurðarborðið í apríl og missti af öllu CrossFit keppnistímabilinu. Æfingin sem Sara meiddi sig í var svokölluð „split jerk æfing“ þar sem hún tekur jafnhöttun og hoppar með fæturna í sundur, aðra fram og hina aftur. Snorri Barón klappaði fyrir Söru enda var hún að stíga stórt skref inn í framtíðina í gær.Instagram/snorribaron Í marsmánuði var það þessi æfing, sem Sara hefur gert svo oft, þess valdandi að hún sleit krossband í hægra hné. Nú fimm mánuðum síðar var komið að tímamótum í endurhæfingu Söru. Hún ákvað að horfast í augu við óttan við þessa afdrifaríku æfingu og gera hana í fyrsta sinn eftir meiðslin. Það er óhætt að segja að Sara hafi verið ánægð með að stíga þetta skref og halda áfram að komast nær því að komast aftur inn á keppnisgólfið í CrossFit. Úrslitin á æfingunni voru sannfærandi: Nýja krossbandið 1 - Split jerk æfingin 0. Umboðsmaður hennar, Snorri Barón Jónsson var líka mjög ánægður með sína konu eins og sjá má hér til hliðar. Það er líka fátt betra en sjá einbeitta Söru í keppnisham og hún var þarna mjög staðráðin að komast yfir þessa matraðaræfingu sína. Sara birti líka myndband af sér að gera æfinguna og má sjá það hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira