„Algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2021 13:31 Gunnar Heiðar Þorvaldsson í viðtalinu eftir leikinn. Skjámynd/S2 Sport KFS er í botnbaráttunni í 3. deild karla sem er fjórða hæsta deildin á Íslandi en tókst samt að komast í sextán liða úrslit bikarkeppninnar og mun lengra en stóri bróðir í Vestmannaeyjum. Þjálfari liðsins er ÍBV goðsögn. Mjólkurbikarmörkin fjölluðu um KFS liðið í þætti sínum í gær, sýndu mörkin og Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari KFS, var einnig tekinn í viðtal eftir að hans menn töpuðu 7-1 á móti HK í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Mínir menn voru ekki alveg klárir í þennan hraða sem er í Pepsi Max deildinni miðað við 3. deildina. Þeir héldu samt áfram og þeir börðust. Ég sagði við þá: Það skiptir ekki máli hver staðan er, njótið þess að vera hérna. Þetta eru frábærar aðstæður hérna,“ sagði Gunnar Heiðar í viðtali við Andra Má Eggertsson en skipti þá óvænt um gír. „Þó að við séum að spila innanhúss um mitt sumar sem er gjörsamlega galið. Það er algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi en það er annað mál,“ sagði Gunnar Heiðar. Andri Már spurði þá hvort Sæbjörn Sævar Jóhannsson hafi komið of seint inn á í þessum leik en hann fékk að fara inn á völlinn á 76. mínútu. „Nei, hann hefði ekki getað spilað lengur get ég sagt þér. Þegar menn eru búnir að taka fjögurra daga „bender“ á Þjóðhátíð eins og sjötíu prósent af liðinu þá geta þeir ekki spilað meira en í korter,“ sagði Gunnar Heiðar léttur. Strákarnir í Mjólkurbikarmörkunum, Henry Birgir Gunnarsson og Þorkell Máni Pétursson, ræddu líka aðeins viðtalið við Gunnar Heiðar. Það má sjá viðtalið og viðbrögðin í settinu hér fyrir neðan. Klippa: Viðtalið við Gunnar Heiðar Mjólkurbikarinn HK Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Mjólkurbikarmörkin fjölluðu um KFS liðið í þætti sínum í gær, sýndu mörkin og Gunnar Heiðar Þorvaldsson, þjálfari KFS, var einnig tekinn í viðtal eftir að hans menn töpuðu 7-1 á móti HK í sextán liða úrslitum Mjólkurbikarsins. „Mínir menn voru ekki alveg klárir í þennan hraða sem er í Pepsi Max deildinni miðað við 3. deildina. Þeir héldu samt áfram og þeir börðust. Ég sagði við þá: Það skiptir ekki máli hver staðan er, njótið þess að vera hérna. Þetta eru frábærar aðstæður hérna,“ sagði Gunnar Heiðar í viðtali við Andra Má Eggertsson en skipti þá óvænt um gír. „Þó að við séum að spila innanhúss um mitt sumar sem er gjörsamlega galið. Það er algjörlega galið að þetta sé leyfilegt í sumardeild á Íslandi en það er annað mál,“ sagði Gunnar Heiðar. Andri Már spurði þá hvort Sæbjörn Sævar Jóhannsson hafi komið of seint inn á í þessum leik en hann fékk að fara inn á völlinn á 76. mínútu. „Nei, hann hefði ekki getað spilað lengur get ég sagt þér. Þegar menn eru búnir að taka fjögurra daga „bender“ á Þjóðhátíð eins og sjötíu prósent af liðinu þá geta þeir ekki spilað meira en í korter,“ sagði Gunnar Heiðar léttur. Strákarnir í Mjólkurbikarmörkunum, Henry Birgir Gunnarsson og Þorkell Máni Pétursson, ræddu líka aðeins viðtalið við Gunnar Heiðar. Það má sjá viðtalið og viðbrögðin í settinu hér fyrir neðan. Klippa: Viðtalið við Gunnar Heiðar
Mjólkurbikarinn HK Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann