Ödegaard fékk ekki treyjunúmer hjá Real | Óvissa með framtíðina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. ágúst 2021 13:16 Martin Ödegaard lék vel með Arsenal á síðustu leiktíð. Shaun Botterill/Getty Images Framtíð norska leikmannsins Martins Ödegaard hjá Real Madrid er í óvissu þar sem leikmaðurinn fékk ekki treyjunúmer hjá Madrídar-liðinu og verður því ekki í leikmannahópi liðsins þegar La Liga, spænska úrvalsdeildin, fer af stað um helgina. Ödegaard var á láni hjá Arsenal á síðustu leiktíð og Mikel Arteta hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á leikmanninum. Talið var að Ödegaard myndi fá tækifæri í Madrídarborg á leiktíðinni. Sérstaklega eftir að Carlo Ancelotti tók við liðinu á nýjan leik en Ancelotti leiðist ekki að spila flinkum leikmönnum í „holunni.“ Arsenal are prepared to make a bid to sign Martin Ødegaard on a permanent deal. He s always been Edu and Arteta s priority as number 10. #AFCOnce Real Madrid gives the green light, Arsenal will submit the proposal.Aouar, also in the list.Maddison, never been close. https://t.co/oJ8lAKBZ5u— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Ljóst er að hinn 22 ára gamli Ödegaard fær ekki tækifæri um helgina þar sem hann hefur ekki fengið treyjunúmer hjá Madríd og getur því ekki verið í leikmannahópi liðsins um helgina. Dani Ceballos og Jesus Vallejo hafa heldur ekki verið skráðir. Samkvæmt frétt enska fjölmiðilsins Metro er talið að Ödegaard gæti verið skráður þegar brottför Raphael Varane verður endanlega staðfest en franski miðvörðurinn er búinn að ná samkomulagi við enska félagið Manchester United. Martin Ødegaard would love to re-join Arsenal. He was really happy during his loan spell last season and he s waiting for Arsenal bid to be accepted by Real Madrid, once the green light arrives. #AFCØdegaard has a great relationship with Arteta and board members too.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Það er ljóst að Arteta og stuðningsfólk Arsenal krossar fingur og vonast til að Ödegaard verði ekki skráður svo hann geti snúið aftur til Lundúna. Hvort og hvenær það gerist verður að koma í ljós. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Sjá meira
Ödegaard var á láni hjá Arsenal á síðustu leiktíð og Mikel Arteta hefur ekki farið leynt með aðdáun sína á leikmanninum. Talið var að Ödegaard myndi fá tækifæri í Madrídarborg á leiktíðinni. Sérstaklega eftir að Carlo Ancelotti tók við liðinu á nýjan leik en Ancelotti leiðist ekki að spila flinkum leikmönnum í „holunni.“ Arsenal are prepared to make a bid to sign Martin Ødegaard on a permanent deal. He s always been Edu and Arteta s priority as number 10. #AFCOnce Real Madrid gives the green light, Arsenal will submit the proposal.Aouar, also in the list.Maddison, never been close. https://t.co/oJ8lAKBZ5u— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Ljóst er að hinn 22 ára gamli Ödegaard fær ekki tækifæri um helgina þar sem hann hefur ekki fengið treyjunúmer hjá Madríd og getur því ekki verið í leikmannahópi liðsins um helgina. Dani Ceballos og Jesus Vallejo hafa heldur ekki verið skráðir. Samkvæmt frétt enska fjölmiðilsins Metro er talið að Ödegaard gæti verið skráður þegar brottför Raphael Varane verður endanlega staðfest en franski miðvörðurinn er búinn að ná samkomulagi við enska félagið Manchester United. Martin Ødegaard would love to re-join Arsenal. He was really happy during his loan spell last season and he s waiting for Arsenal bid to be accepted by Real Madrid, once the green light arrives. #AFCØdegaard has a great relationship with Arteta and board members too.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2021 Það er ljóst að Arteta og stuðningsfólk Arsenal krossar fingur og vonast til að Ödegaard verði ekki skráður svo hann geti snúið aftur til Lundúna. Hvort og hvenær það gerist verður að koma í ljós.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn