ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 18:03 Sito skoraði sigurmark eyjamanna Eyjafréttir Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. ÍBV unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Kórdrengjum í leik sem einkenndist af mikilli hörku og miklu kappi bæði þjálfara og leikmanna. Það var augljóst að það var mikið undir strax frá upphafi leiksins. Það voru svo eyjamenn sem unnu 0-1 sigur með marki frá Sito á 54. mínútu. Víkingar frá Ólafsvík gerðu frábæra ferð norður á Akureyri og unnu þægilegan 0-2 sigur á Þór sem hefur verið í vandræðum upp á síðkastið. Víkingar sem varla hafa unnið leik í allt sumar komust yfir með marki frá Bjarti Barkarsyni á 29. mínútu. Það var svo Kareem Isiaka sem kom gestunum tveimur mörkum yfir og þar við sat. Víkingar enn í fallsæti en Þórsarar sigla lygnan sjó í 8. sætinu. pic.twitter.com/tfqWuNkVjJ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 14, 2021 Fjölnir, sem tapaði eftirminnilega fyrir Reyni Haraldssyni og félögum í ÍR í bikarnum á dögunum fengu Mosfellinga í Aftureldingu í heimsókn. Heimamenn unnu góðan 3-0 sigur og eygja enn von um að komast upp í efstu deild að ári þó sú von sé veik. Það voru þeir Andri Freyr jónasson, Lúkas Logi Heimisson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sem skoruðu mörk Fjölnis. Langbesta og langefsta lið deildarinnar, Fram skellti sér vestur á firði og átti kappi við Vestra. Fram efstir í deildinni en Vestri fastur í hálfgerðu einskismannslandi í efri hluta deildarinnar. Það var Þórður Guðjónsson sem skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. Lengjudeild karla ÍBV Kórdrengir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
ÍBV unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Kórdrengjum í leik sem einkenndist af mikilli hörku og miklu kappi bæði þjálfara og leikmanna. Það var augljóst að það var mikið undir strax frá upphafi leiksins. Það voru svo eyjamenn sem unnu 0-1 sigur með marki frá Sito á 54. mínútu. Víkingar frá Ólafsvík gerðu frábæra ferð norður á Akureyri og unnu þægilegan 0-2 sigur á Þór sem hefur verið í vandræðum upp á síðkastið. Víkingar sem varla hafa unnið leik í allt sumar komust yfir með marki frá Bjarti Barkarsyni á 29. mínútu. Það var svo Kareem Isiaka sem kom gestunum tveimur mörkum yfir og þar við sat. Víkingar enn í fallsæti en Þórsarar sigla lygnan sjó í 8. sætinu. pic.twitter.com/tfqWuNkVjJ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 14, 2021 Fjölnir, sem tapaði eftirminnilega fyrir Reyni Haraldssyni og félögum í ÍR í bikarnum á dögunum fengu Mosfellinga í Aftureldingu í heimsókn. Heimamenn unnu góðan 3-0 sigur og eygja enn von um að komast upp í efstu deild að ári þó sú von sé veik. Það voru þeir Andri Freyr jónasson, Lúkas Logi Heimisson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sem skoruðu mörk Fjölnis. Langbesta og langefsta lið deildarinnar, Fram skellti sér vestur á firði og átti kappi við Vestra. Fram efstir í deildinni en Vestri fastur í hálfgerðu einskismannslandi í efri hluta deildarinnar. Það var Þórður Guðjónsson sem skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu.
Lengjudeild karla ÍBV Kórdrengir Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira