ÍBV steig skref í átt að sæti í efstu deild með sigri á Kórdrengjum - fjórir leikir í Lengjudeildinni í dag Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 14. ágúst 2021 18:03 Sito skoraði sigurmark eyjamanna Eyjafréttir Fjórir leikir voru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Stærsti leikurinn var án efa leikur Kórdrengja og ÍBV sem fram fór á Domusnova vellinum í Breiðholtinu. Þá fóru þrír aðrir leikir fram. ÍBV unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Kórdrengjum í leik sem einkenndist af mikilli hörku og miklu kappi bæði þjálfara og leikmanna. Það var augljóst að það var mikið undir strax frá upphafi leiksins. Það voru svo eyjamenn sem unnu 0-1 sigur með marki frá Sito á 54. mínútu. Víkingar frá Ólafsvík gerðu frábæra ferð norður á Akureyri og unnu þægilegan 0-2 sigur á Þór sem hefur verið í vandræðum upp á síðkastið. Víkingar sem varla hafa unnið leik í allt sumar komust yfir með marki frá Bjarti Barkarsyni á 29. mínútu. Það var svo Kareem Isiaka sem kom gestunum tveimur mörkum yfir og þar við sat. Víkingar enn í fallsæti en Þórsarar sigla lygnan sjó í 8. sætinu. pic.twitter.com/tfqWuNkVjJ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 14, 2021 Fjölnir, sem tapaði eftirminnilega fyrir Reyni Haraldssyni og félögum í ÍR í bikarnum á dögunum fengu Mosfellinga í Aftureldingu í heimsókn. Heimamenn unnu góðan 3-0 sigur og eygja enn von um að komast upp í efstu deild að ári þó sú von sé veik. Það voru þeir Andri Freyr jónasson, Lúkas Logi Heimisson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sem skoruðu mörk Fjölnis. Langbesta og langefsta lið deildarinnar, Fram skellti sér vestur á firði og átti kappi við Vestra. Fram efstir í deildinni en Vestri fastur í hálfgerðu einskismannslandi í efri hluta deildarinnar. Það var Þórður Guðjónsson sem skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. Lengjudeild karla ÍBV Kórdrengir Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
ÍBV unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Kórdrengjum í leik sem einkenndist af mikilli hörku og miklu kappi bæði þjálfara og leikmanna. Það var augljóst að það var mikið undir strax frá upphafi leiksins. Það voru svo eyjamenn sem unnu 0-1 sigur með marki frá Sito á 54. mínútu. Víkingar frá Ólafsvík gerðu frábæra ferð norður á Akureyri og unnu þægilegan 0-2 sigur á Þór sem hefur verið í vandræðum upp á síðkastið. Víkingar sem varla hafa unnið leik í allt sumar komust yfir með marki frá Bjarti Barkarsyni á 29. mínútu. Það var svo Kareem Isiaka sem kom gestunum tveimur mörkum yfir og þar við sat. Víkingar enn í fallsæti en Þórsarar sigla lygnan sjó í 8. sætinu. pic.twitter.com/tfqWuNkVjJ— Hörður S Jónsson (@hoddi23) August 14, 2021 Fjölnir, sem tapaði eftirminnilega fyrir Reyni Haraldssyni og félögum í ÍR í bikarnum á dögunum fengu Mosfellinga í Aftureldingu í heimsókn. Heimamenn unnu góðan 3-0 sigur og eygja enn von um að komast upp í efstu deild að ári þó sú von sé veik. Það voru þeir Andri Freyr jónasson, Lúkas Logi Heimisson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson sem skoruðu mörk Fjölnis. Langbesta og langefsta lið deildarinnar, Fram skellti sér vestur á firði og átti kappi við Vestra. Fram efstir í deildinni en Vestri fastur í hálfgerðu einskismannslandi í efri hluta deildarinnar. Það var Þórður Guðjónsson sem skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu.
Lengjudeild karla ÍBV Kórdrengir Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki