Höfðum áður reynt að fá Berglindi til okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 09:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Það var markið hennar sem tryggði Íslandi sæti á EM í Englandi sem fram fer næsta sumar. Vísir/Vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur samið við eitt af bestu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar og ætlar að hjálpa liðinu að vinna sér sæti í Evrópukeppninni í haust. Hún skrifaði undir hjá Hammarby og er samningurinn út næsta ár. „Okkur fannst leikmannahópurinn okkar vera frekar þunnur og við höfðum verið að leita að gæðaleikaönnum sem passa inn í okkar lið. Við höfum fylgst með Berglindi í meira en ár og höfum áður reynt að fá hana til okkar,“ sagði Johan Lager, íþróttastóri Hammarby, á heimasíðu félagsins. Sportchef @hifjohan: "Vi har följt Berglind i över ett år och har gjort tidigare försök att rekrytera henne. Därför känns det extra skönt att ha henne på plats. Hon har alltid gjort mycket mål vilket vi såklart hoppas att hon fortsätter med i Hammarby".#Bajen pic.twitter.com/pkx5Oh8EtW— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) August 17, 2021 „Það er því gott að vera búin að fá hana til okkar. Hún er reyndur leikmaður sem hefur staðið sig vel bæði með félagsliðum og íslenska landsliðinu,“ sagði Lager. „Hún hefur alltaf skorað mikið af mörkum og vonandi heldur hún því áfram hjá Hammarby,“ sagði Lager. „Ég hef talað mikið við Pablo þjálfara (Pablo Pinones-Arce) og hef góða mynd af því hvernig liðið vill spila og hvernig félagið er. Mitt markmið er að hjálpa liðinu að ná eins hátt og mögulegt er og tryggja sér sæti í Evrópukeppninni,“ sagði Berglind Björg sjálf í samtali við heimasíðuna. „Ég hlakka til að byrja að spila með liðinu og er tilbúinn að keyra strax af stað,“ sagði Berglind. Berglind hefur nú náð því að spila sem atvinnumaður á Ítalíu, í Hollandi, í Frakklandi og í Svíþjóð á sínum flotta ferli. Sænski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
„Okkur fannst leikmannahópurinn okkar vera frekar þunnur og við höfðum verið að leita að gæðaleikaönnum sem passa inn í okkar lið. Við höfum fylgst með Berglindi í meira en ár og höfum áður reynt að fá hana til okkar,“ sagði Johan Lager, íþróttastóri Hammarby, á heimasíðu félagsins. Sportchef @hifjohan: "Vi har följt Berglind i över ett år och har gjort tidigare försök att rekrytera henne. Därför känns det extra skönt att ha henne på plats. Hon har alltid gjort mycket mål vilket vi såklart hoppas att hon fortsätter med i Hammarby".#Bajen pic.twitter.com/pkx5Oh8EtW— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) August 17, 2021 „Það er því gott að vera búin að fá hana til okkar. Hún er reyndur leikmaður sem hefur staðið sig vel bæði með félagsliðum og íslenska landsliðinu,“ sagði Lager. „Hún hefur alltaf skorað mikið af mörkum og vonandi heldur hún því áfram hjá Hammarby,“ sagði Lager. „Ég hef talað mikið við Pablo þjálfara (Pablo Pinones-Arce) og hef góða mynd af því hvernig liðið vill spila og hvernig félagið er. Mitt markmið er að hjálpa liðinu að ná eins hátt og mögulegt er og tryggja sér sæti í Evrópukeppninni,“ sagði Berglind Björg sjálf í samtali við heimasíðuna. „Ég hlakka til að byrja að spila með liðinu og er tilbúinn að keyra strax af stað,“ sagði Berglind. Berglind hefur nú náð því að spila sem atvinnumaður á Ítalíu, í Hollandi, í Frakklandi og í Svíþjóð á sínum flotta ferli.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00