Forsetahjónin á World Pride Heimir Már Pétursson skrifar 18. ágúst 2021 06:29 Guðni og Eliza munu halda ræður á World Pride í Danmörku og Svíþjóð. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú taka þátt í World Pride í Kaupmannahöfn og Málmey á næstu dögum. Forsetinn flytur setningarræðu á alþjóðaráðstefnu um mannréttindi í Øksnehallen í Kaupmannahöfn á morgun. Í tilkynningu frá forsetaembættinu segir að á föstudag haldi hann síðan framsöguræðu á danska þinginu á alþjóðlegum viðburði sem rúmlega tvö hundruð stjórnmálamenn frá fimmtíu og þremur löndum sækja í tengslum við World Pride. World Pride er titill sem alþjóðasamtök hinsegin hátíða, InterPride, veita hinsegin hátíðum annað hvort ár. Í tilkynningunni segir að Eliza Reid forsetafrú muni halda ávarp á ráðstefnu um flóttamenn, „Refugees, Borders and Immigration,“ í Málmey í Svíþjóð á föstudag. Þar sem sjónum verði beint að stöðu hinsegin flóttafólks og hælisleitenda. Meðan á Danmerkurdvöl forsetahjónanna standi muni þau funda með Friðriki krónprins Dana og Mary krónprinsessu sem væri verndari World Pride hátíðarinnar í Kaupmannahöfn. Auk þess sæki forsetahjónin Jónshús heim og hitti þar Íslendinga búsetta í Danmörku. Danmörk Svíþjóð Forseti Íslands Hinsegin Flóttamenn Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Forsetinn flytur setningarræðu á alþjóðaráðstefnu um mannréttindi í Øksnehallen í Kaupmannahöfn á morgun. Í tilkynningu frá forsetaembættinu segir að á föstudag haldi hann síðan framsöguræðu á danska þinginu á alþjóðlegum viðburði sem rúmlega tvö hundruð stjórnmálamenn frá fimmtíu og þremur löndum sækja í tengslum við World Pride. World Pride er titill sem alþjóðasamtök hinsegin hátíða, InterPride, veita hinsegin hátíðum annað hvort ár. Í tilkynningunni segir að Eliza Reid forsetafrú muni halda ávarp á ráðstefnu um flóttamenn, „Refugees, Borders and Immigration,“ í Málmey í Svíþjóð á föstudag. Þar sem sjónum verði beint að stöðu hinsegin flóttafólks og hælisleitenda. Meðan á Danmerkurdvöl forsetahjónanna standi muni þau funda með Friðriki krónprins Dana og Mary krónprinsessu sem væri verndari World Pride hátíðarinnar í Kaupmannahöfn. Auk þess sæki forsetahjónin Jónshús heim og hitti þar Íslendinga búsetta í Danmörku.
Danmörk Svíþjóð Forseti Íslands Hinsegin Flóttamenn Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira