Bein útsending: Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2021 08:30 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra flytur ávarp við upphaf Heilbrigðisþings klukkan 9. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisþingið um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hefst klukkan 9 í dag og stendur til klukkan 16. Á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að þetta sé fjórða heilbrigðisþingið sem ráðherra efni til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu við landsmenn. „Bætt heilbrigðisþjónusta við aldraða hefur verið eitt af helstu forgangsmálum heilbrigðisráðherra á kjörtímabilinu. Áhersla á að efla þjónustu við aldraða í heimahúsum, fjölga úrræðum og auka sveigjanleika þjónustunnar, samhliða átaki í uppbyggingu hjúkrunarheimila. Ákvörðun um að helga heilbrigðisþing 2021 heilbrigðisþjónustu aldraðra er í samræmi við þetta átak,“ segir um þingið. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Þar fyrir neðan má svo finna dagskrá þingsins. 9.00: Ávarp heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir 9.20: Kynning á drögum að stefnu um þjónustu við aldraða, Halldór S. Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands 10.00: Sófaspjall um stefnudrög Halldórs S. Guðmundssonar; Aldís Hafsteinsdóttir formaður SÍS og bæjarstjóri Hveragerðis, Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Öldrunarráðs Íslands, Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og þingmaður 10.30: Kaffihlé 10.40: Dagur í lífi þjónustuveitenda – örfyrirlestrar; Sigrún K. Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunardeildar Landspítala 11.00: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 11.30: Hádegishlé 12.15: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 12.35: Myndbandsinnslag 12.40: Enabling Improved Patient, Provider and System Outcomes through an Advanced Care for Elders (ACE) Strategy, Dr. Samir Sinha öldrunarlæknir 13.15: Sófaspjall um erindi Dr. Samir Sinha; Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri innleiðingar SELMU-verkefnisins, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis og Þórhildur Kristinsdóttir öldrunarlæknir á Landspítala 13.30: Heilsulæsi og eigin ábyrgð – örfyrirlestrar;Alma Möller landlæknir, Dr. Janus Guðlaugsson, Ásthildur Knútsdóttir skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneyti 13.55: Myndbandsinnslag 14.10: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 14.35: Kaffihlé 14.50: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 15.10: Pallborð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra; Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns, Berglind Indriðadóttir, Farsæl Öldrun Þekkingarmiðstöð, Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis, Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. 16.00: Þinglok Fundarstjóri: Björg Magnúsdóttir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að þetta sé fjórða heilbrigðisþingið sem ráðherra efni til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu við landsmenn. „Bætt heilbrigðisþjónusta við aldraða hefur verið eitt af helstu forgangsmálum heilbrigðisráðherra á kjörtímabilinu. Áhersla á að efla þjónustu við aldraða í heimahúsum, fjölga úrræðum og auka sveigjanleika þjónustunnar, samhliða átaki í uppbyggingu hjúkrunarheimila. Ákvörðun um að helga heilbrigðisþing 2021 heilbrigðisþjónustu aldraðra er í samræmi við þetta átak,“ segir um þingið. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Þar fyrir neðan má svo finna dagskrá þingsins. 9.00: Ávarp heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir 9.20: Kynning á drögum að stefnu um þjónustu við aldraða, Halldór S. Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands 10.00: Sófaspjall um stefnudrög Halldórs S. Guðmundssonar; Aldís Hafsteinsdóttir formaður SÍS og bæjarstjóri Hveragerðis, Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Öldrunarráðs Íslands, Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og þingmaður 10.30: Kaffihlé 10.40: Dagur í lífi þjónustuveitenda – örfyrirlestrar; Sigrún K. Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunardeildar Landspítala 11.00: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 11.30: Hádegishlé 12.15: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 12.35: Myndbandsinnslag 12.40: Enabling Improved Patient, Provider and System Outcomes through an Advanced Care for Elders (ACE) Strategy, Dr. Samir Sinha öldrunarlæknir 13.15: Sófaspjall um erindi Dr. Samir Sinha; Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri innleiðingar SELMU-verkefnisins, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis og Þórhildur Kristinsdóttir öldrunarlæknir á Landspítala 13.30: Heilsulæsi og eigin ábyrgð – örfyrirlestrar;Alma Möller landlæknir, Dr. Janus Guðlaugsson, Ásthildur Knútsdóttir skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneyti 13.55: Myndbandsinnslag 14.10: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 14.35: Kaffihlé 14.50: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 15.10: Pallborð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra; Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns, Berglind Indriðadóttir, Farsæl Öldrun Þekkingarmiðstöð, Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis, Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. 16.00: Þinglok Fundarstjóri: Björg Magnúsdóttir
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira