Bein útsending: Heilbrigðisþing um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2021 08:30 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra flytur ávarp við upphaf Heilbrigðisþings klukkan 9. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisþingið um framtíðarsýn um heilbrigðisþjónustu við aldraða hefst klukkan 9 í dag og stendur til klukkan 16. Á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að þetta sé fjórða heilbrigðisþingið sem ráðherra efni til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu við landsmenn. „Bætt heilbrigðisþjónusta við aldraða hefur verið eitt af helstu forgangsmálum heilbrigðisráðherra á kjörtímabilinu. Áhersla á að efla þjónustu við aldraða í heimahúsum, fjölga úrræðum og auka sveigjanleika þjónustunnar, samhliða átaki í uppbyggingu hjúkrunarheimila. Ákvörðun um að helga heilbrigðisþing 2021 heilbrigðisþjónustu aldraðra er í samræmi við þetta átak,“ segir um þingið. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Þar fyrir neðan má svo finna dagskrá þingsins. 9.00: Ávarp heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir 9.20: Kynning á drögum að stefnu um þjónustu við aldraða, Halldór S. Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands 10.00: Sófaspjall um stefnudrög Halldórs S. Guðmundssonar; Aldís Hafsteinsdóttir formaður SÍS og bæjarstjóri Hveragerðis, Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Öldrunarráðs Íslands, Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og þingmaður 10.30: Kaffihlé 10.40: Dagur í lífi þjónustuveitenda – örfyrirlestrar; Sigrún K. Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunardeildar Landspítala 11.00: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 11.30: Hádegishlé 12.15: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 12.35: Myndbandsinnslag 12.40: Enabling Improved Patient, Provider and System Outcomes through an Advanced Care for Elders (ACE) Strategy, Dr. Samir Sinha öldrunarlæknir 13.15: Sófaspjall um erindi Dr. Samir Sinha; Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri innleiðingar SELMU-verkefnisins, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis og Þórhildur Kristinsdóttir öldrunarlæknir á Landspítala 13.30: Heilsulæsi og eigin ábyrgð – örfyrirlestrar;Alma Möller landlæknir, Dr. Janus Guðlaugsson, Ásthildur Knútsdóttir skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneyti 13.55: Myndbandsinnslag 14.10: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 14.35: Kaffihlé 14.50: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 15.10: Pallborð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra; Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns, Berglind Indriðadóttir, Farsæl Öldrun Þekkingarmiðstöð, Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis, Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. 16.00: Þinglok Fundarstjóri: Björg Magnúsdóttir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Á vef heilbrigðisráðuneytisins segir að þetta sé fjórða heilbrigðisþingið sem ráðherra efni til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu við landsmenn. „Bætt heilbrigðisþjónusta við aldraða hefur verið eitt af helstu forgangsmálum heilbrigðisráðherra á kjörtímabilinu. Áhersla á að efla þjónustu við aldraða í heimahúsum, fjölga úrræðum og auka sveigjanleika þjónustunnar, samhliða átaki í uppbyggingu hjúkrunarheimila. Ákvörðun um að helga heilbrigðisþing 2021 heilbrigðisþjónustu aldraðra er í samræmi við þetta átak,“ segir um þingið. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinu streymi í spilaranum að neðan. Þar fyrir neðan má svo finna dagskrá þingsins. 9.00: Ávarp heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir 9.20: Kynning á drögum að stefnu um þjónustu við aldraða, Halldór S. Guðmundsson dósent við Háskóla Íslands 10.00: Sófaspjall um stefnudrög Halldórs S. Guðmundssonar; Aldís Hafsteinsdóttir formaður SÍS og bæjarstjóri Hveragerðis, Díana Óskarsdóttir forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Þórunn Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Öldrunarráðs Íslands, Helgi Pétursson formaður Landssambands eldri borgara, Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og þingmaður 10.30: Kaffihlé 10.40: Dagur í lífi þjónustuveitenda – örfyrirlestrar; Sigrún K. Barkardóttir, svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Steinunn Þórðardóttir, yfirlæknir heilabilunardeildar Landspítala 11.00: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 11.30: Hádegishlé 12.15: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 12.35: Myndbandsinnslag 12.40: Enabling Improved Patient, Provider and System Outcomes through an Advanced Care for Elders (ACE) Strategy, Dr. Samir Sinha öldrunarlæknir 13.15: Sófaspjall um erindi Dr. Samir Sinha; Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri innleiðingar SELMU-verkefnisins, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis og Þórhildur Kristinsdóttir öldrunarlæknir á Landspítala 13.30: Heilsulæsi og eigin ábyrgð – örfyrirlestrar;Alma Möller landlæknir, Dr. Janus Guðlaugsson, Ásthildur Knútsdóttir skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneyti 13.55: Myndbandsinnslag 14.10: Endurgjöf þátttakenda varðandi stefnu um þjónustu við aldraða (Slido) 14.35: Kaffihlé 14.50: Samantekt á endurgjöf þátttakenda 15.10: Pallborð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra; Anna Birna Jensdóttir, forstjóri Sóltúns, Berglind Indriðadóttir, Farsæl Öldrun Þekkingarmiðstöð, Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, Gylfi Ólafsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Sigrún Barkardóttir svæðisstjóri heimahjúkrunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðis, Sigurveig H. Sigurðardóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. 16.00: Þinglok Fundarstjóri: Björg Magnúsdóttir
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Eldri borgarar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira