Myndu leyfa mótefnalyfið ef Landspítali óskaði eftir því Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 21. ágúst 2021 22:26 Rúna Hauksdóttir Hvanndal, forstjóri Lyfjastofnunar. mynd/lyfjastofnun Lyfjastofnun myndi samþykkja notkun mótefnalyfsins Ronapreve ef Landspítalinn óskaði eftir því að fá að nota það í meðferð sjúklinga með Covid-19. Lyfið fékk leyfi í Bretlandi í gær. Vísir náði tali af Rúnu Hauksdóttur Hvannberg fyrr í kvöld til að spyrjast fyrir um hvort stofnunin væri með það til skoðunar að veita mótefnalyfinu leyfi á Íslandi. Hún sagði að til að skoða það þyrfti stofnuninni að berast beiðni um leyfi fyrir notkun þess frá Landspítalanum en slík beiðni hefði ekki borist enn. „En það er þannig að ef það kemur ósk um að nota þetta lyf, þá myndum við í öllum tilfellum veita það,“ segir hún. „Það væri til dæmis byggt á því að það eru ekki til mörg úrræði við Covid-19.“ Samkvæmt frétt The Guardian um leyfi bresku lyfjastofnunarinnar í gær segir að rannsóknir sýni að lyfið geti dregið úr líkum á spítalainnlögnum um allt að 70 prósent. Það virki sérstaklega vel ef það er gefið þeim sem fá einkenni Covid-19 mjög snemma í veikindaferlinu. Lyfið virðist einnig flýta fyrir bata sjúklinga, í sumum tilfellum um allt að fjóra daga. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, var gefið lyfið þegar hann veiktist af Covid-19 í fyrra. Evrópusambandið hefur heimilað notkun lyfsins í neyð og Lyfjastofnun Evrópu er nú með það í prófunum. Rúna segir að Lyfjastofnun Íslands myndi veita Landspítalanum leyfi til að nota lyfið ef honum þætti það æskilegt á grunni þessa leyfis Evrópusambandsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Evrópusambandið Landspítalinn Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira
Vísir náði tali af Rúnu Hauksdóttur Hvannberg fyrr í kvöld til að spyrjast fyrir um hvort stofnunin væri með það til skoðunar að veita mótefnalyfinu leyfi á Íslandi. Hún sagði að til að skoða það þyrfti stofnuninni að berast beiðni um leyfi fyrir notkun þess frá Landspítalanum en slík beiðni hefði ekki borist enn. „En það er þannig að ef það kemur ósk um að nota þetta lyf, þá myndum við í öllum tilfellum veita það,“ segir hún. „Það væri til dæmis byggt á því að það eru ekki til mörg úrræði við Covid-19.“ Samkvæmt frétt The Guardian um leyfi bresku lyfjastofnunarinnar í gær segir að rannsóknir sýni að lyfið geti dregið úr líkum á spítalainnlögnum um allt að 70 prósent. Það virki sérstaklega vel ef það er gefið þeim sem fá einkenni Covid-19 mjög snemma í veikindaferlinu. Lyfið virðist einnig flýta fyrir bata sjúklinga, í sumum tilfellum um allt að fjóra daga. Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, var gefið lyfið þegar hann veiktist af Covid-19 í fyrra. Evrópusambandið hefur heimilað notkun lyfsins í neyð og Lyfjastofnun Evrópu er nú með það í prófunum. Rúna segir að Lyfjastofnun Íslands myndi veita Landspítalanum leyfi til að nota lyfið ef honum þætti það æskilegt á grunni þessa leyfis Evrópusambandsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Evrópusambandið Landspítalinn Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fleiri fréttir Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Sjá meira