Um 50 Íslendingar eru að læra dýralækningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 14:16 Bændur og gæludýraeigendur leita mikið til dýralækna um þjónustu þeirra og eru lang flestir mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá fyrir dýrin sín. Í dag erum um 50 Íslendingar að læra dýralækningar erlendis Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 50 íslenskir nemendur eru nú erlendis að læra dýralækningar, enda segir formaður Dýralækningafélags Íslands að starfið sé mjög skemmtilegt og gefandi þó álagið geti verið mikið. Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“ Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“
Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira