Viðar Örn og Viðar Ari skoruðu í jafntefum - Alfons og félagar með stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2021 17:58 Viðar Örn Kjartansson í leik með íslenska landsliðinu. Getty/Gaston Szermann Fjórir leikir fóru fram í norska boltanum í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur þeirra. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 3-0 sigur gegn Kristiansund, Viðar Örn Kjartansson skoraði eina mark Vålerenga í 1-1 jafntefli gegn öðru Íslendingaliði Viking og Viðar Ari Jónsson og Adam Örn Arnarson skiptu stigunum á milli sín í Íslendingaslag. Amahl William Pellegrino skoraði öll þrjú mörk Bodø/Glimt þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Kristiansund. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt sitja í öðru sæti deildarinnar með 31 stig eftir 16 leiki, en Kristiansund er fimm stigum á eftir þeim í fjórða sæti. Viðar Örn Kjartansson kom Vålerenga yfir gegn Samúel Friðjónssyni og félökum hans í Viking strax á elleftu mínútu og staðan var 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Það var ekki fyrr en að fimm mínútur voru til leiksloka að Viking náði að jafna metin, en þar var á ferðinni Harald Nilsen Tangen. Lokatölur 1-1 og Vålerenga situr í sjöunda sæti með 23 stig, einu sæti og tveim stigum á eftir Samúel og félögum í Viking. Í hinum Íslendingaslagnum mættust Viðar Ari Jónsson og félagar í Sandefjord og Adam Örn Arnarson og félagar í Tromso. Viðar Ari var í byrjunarliði Sandefjord, en Adam Örn kom inn af varamannabekk Tromso. Viðar Ari kom Sandefjord yfir eftir tólf mínútna leik, en Moses Ebiye jafnaði metin fimm mínútum síðar. Sivert Gussias hefði getað stolið sigrinum fyrir Sandefjord á lokamínútu leiksins, en hann lét verja frá sér vítaspyrnu. Sandefjord er í ellefta sæti deildarinnar með 21 stig, en Tromso er tveimur sætum neðar með 15 stig. Fjórði leikur dagsins var svo viðureign Haugesund og Lillestrom þar sem að þeir síðarnefndu unnu góðan 3-0 sigur og lyftu sér þar með upp í þriðja sæti deildarinnar. Norski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Amahl William Pellegrino skoraði öll þrjú mörk Bodø/Glimt þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Kristiansund. Alfons og félagar hans í Bodø/Glimt sitja í öðru sæti deildarinnar með 31 stig eftir 16 leiki, en Kristiansund er fimm stigum á eftir þeim í fjórða sæti. Viðar Örn Kjartansson kom Vålerenga yfir gegn Samúel Friðjónssyni og félökum hans í Viking strax á elleftu mínútu og staðan var 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Það var ekki fyrr en að fimm mínútur voru til leiksloka að Viking náði að jafna metin, en þar var á ferðinni Harald Nilsen Tangen. Lokatölur 1-1 og Vålerenga situr í sjöunda sæti með 23 stig, einu sæti og tveim stigum á eftir Samúel og félögum í Viking. Í hinum Íslendingaslagnum mættust Viðar Ari Jónsson og félagar í Sandefjord og Adam Örn Arnarson og félagar í Tromso. Viðar Ari var í byrjunarliði Sandefjord, en Adam Örn kom inn af varamannabekk Tromso. Viðar Ari kom Sandefjord yfir eftir tólf mínútna leik, en Moses Ebiye jafnaði metin fimm mínútum síðar. Sivert Gussias hefði getað stolið sigrinum fyrir Sandefjord á lokamínútu leiksins, en hann lét verja frá sér vítaspyrnu. Sandefjord er í ellefta sæti deildarinnar með 21 stig, en Tromso er tveimur sætum neðar með 15 stig. Fjórði leikur dagsins var svo viðureign Haugesund og Lillestrom þar sem að þeir síðarnefndu unnu góðan 3-0 sigur og lyftu sér þar með upp í þriðja sæti deildarinnar.
Norski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira