Skutu fjölda hunda á leið í athvarf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. ágúst 2021 10:35 Sveitarfélagið vildi ekki að starfsmenn dýraathvarfsins ferðuðust á milli svæða. Getty Eftirlitsstofnun sveitarfélaga í Ástralíu rannsakar nú lítið sveitarfélag þar í landi, eftir að ákvörðun var tekin um að skjóta fjölda hunda sem biðu þess að komast í dýraathvarf. Ástæðan virðist vera hræðsla embættismanna sveitarfélagsins við útbreiðslu Covid-19. Greint er frá þessu á vef Sidney Morning Herald í Ástralíu. Þar segir að fjöldi hunda sem sveitarfélagið, Bourke Shire í Nýju-Suður Wales, hafði fundið á flakki og komið fyrir í geymslu hafi verið skotnir. Í fréttinni segir að þetta hafi verið gert þrátt fyrir að sjálfboðaliðar á vegum dýraathvarfs í Cobar, nærliggjandi bæjarfélagi, hafi gengið frá því að hundarnir yrðu sóttir og komið fyrir í athvarfinu. Eftirlitsstofnunin segist hafa fengið upplýsingar um það að sveitarfélagið hafi tekið ákvörðun um að skjóta hundana til þess að koma í veg fyrir að sjálfboðaliðar dýraathvarfsins myndu ferðast á milli svæða, vegnaa ótta við útbreiðslu Covid-19. Hafi þetta verið gert til að vernda starfsmenn sveitarfélagsins og íbúa þess. Í fréttinni segir hins vegar að lítið sé um kórónuveirusmit í Cobar, þrátt fyrir að leifar veirunnar finnist í holræsum borgarinnar. Fulltrúar sveitarfélagsins neituðu að tjá sig um málið en eftirlitsstofnunin rannsakar nú hvort að lög um dýravelferð hafi verið brotin. Kórónuveirufaraldurinn er á nokkurri siglingu í Ástralíu þar sem ný bylgja hófst í sumar. Um tíu þúsund virk smit eru í Nýju-Suður Wales þar sem 800 greindust með kórónuveirunar í gær. Bólusetningar ganga hægt í Ástralíu þar sem aðeins tæp 24 prósent landsmanna eru fullbólusettir. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Greint er frá þessu á vef Sidney Morning Herald í Ástralíu. Þar segir að fjöldi hunda sem sveitarfélagið, Bourke Shire í Nýju-Suður Wales, hafði fundið á flakki og komið fyrir í geymslu hafi verið skotnir. Í fréttinni segir að þetta hafi verið gert þrátt fyrir að sjálfboðaliðar á vegum dýraathvarfs í Cobar, nærliggjandi bæjarfélagi, hafi gengið frá því að hundarnir yrðu sóttir og komið fyrir í athvarfinu. Eftirlitsstofnunin segist hafa fengið upplýsingar um það að sveitarfélagið hafi tekið ákvörðun um að skjóta hundana til þess að koma í veg fyrir að sjálfboðaliðar dýraathvarfsins myndu ferðast á milli svæða, vegnaa ótta við útbreiðslu Covid-19. Hafi þetta verið gert til að vernda starfsmenn sveitarfélagsins og íbúa þess. Í fréttinni segir hins vegar að lítið sé um kórónuveirusmit í Cobar, þrátt fyrir að leifar veirunnar finnist í holræsum borgarinnar. Fulltrúar sveitarfélagsins neituðu að tjá sig um málið en eftirlitsstofnunin rannsakar nú hvort að lög um dýravelferð hafi verið brotin. Kórónuveirufaraldurinn er á nokkurri siglingu í Ástralíu þar sem ný bylgja hófst í sumar. Um tíu þúsund virk smit eru í Nýju-Suður Wales þar sem 800 greindust með kórónuveirunar í gær. Bólusetningar ganga hægt í Ástralíu þar sem aðeins tæp 24 prósent landsmanna eru fullbólusettir.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira