Selshamurinn hlýtur verðlaun á kvikmyndahátíðum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. ágúst 2021 13:31 Kvikmyndin Selshamurinn keppti í aðalkeppni hinnar virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíðar í Huesca á Spáni fyrr í sumar. MYND/MARKUS ENGLMAIR Kvikmyndin Selshamurinn eða Sealskin, heldur áfram að vekja athygli á kvikmyndahátíðum erlendis. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Ugla Hauksdóttir. Selshamurinn hlaut verðlaunin Best International Fiction á Leiria kvikmyndahátíðinni 2021 í Portugal. Myndin átti sína Portúgölsku frumsýningu á hátíðinni þann 28. Maí 2021. Dómnefndin hafði meðal annars þetta að segja um stuttmyndina: „Selshamurinn segir með þögnunum sögu sem er of sorgleg og persónuleg til þess að hægt sé að koma því í orð. “ Selshamurinn hlaut einnig verðlaunin Best Original Soundtrack á 16. Dieciminuti Film Festival hátíðinni á Ítalíu. Herdís Stefánsdóttir er tónskáld myndarinnar. Hún vann meðal annars að kvikmyndinni The Sun Is Also A Star og HBO þáttaseríunni We’re Here. Stiklu stuttmyndarinnar má sjá hér fyrir neðan. SEALSKIN (2020) - TRAILER from Ugla Hauksdóttir on Vimeo. Hugarró í þjóðsögu Selshamurinn var framleidd af Antoni Mána Svanssyni fyrir Join Motion Pictures. Meðframleiðandi er Gunnhildur Helga Katrínardóttir og yfirframleiðandi Guðmundur Arnar Guðmundsson. Með aðalhlutverk fara Björn Thors og Bríet Sóley Valgeirsdóttir. „Hin fimm ára Sól býr með föður sínum í afskekktu húsi við hafið. Ímyndunarafl hennar tekst á flug í tómarúmi einmanalegra daga á meðan faðir hennar tekst á við tónsmíðar. Þegar Sól skynjar trega föður síns, sem er henni óskiljanlegur, finnur hún hugarró í gamalli íslenskri þjóðsögu,“ segir um söguþráð myndarinnar. Frá árinu 2017 hefur Ugla leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar starfað á alþjóðavettvangi sem kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóri. Ugla hefur leikstýrt ýmsum sjónvarpsþáttum meðal annars að hluta til Hanna (Amazon), Snowfall (FX) og Ófærð (RVK Studios). Árið 2020 leiðstýrði Ugla tveimur þáttum af nýrri seríu Amazon The Power, byggð á metsölubók Naomi Alderman og framleidd af Sister Pictures. Ugla hefur leikstýrt fjölda stuttmynda og tónlistarmyndbanda og er nú að þróa sína fyrstu kvikmynd. Nýlega hlotnaðist Uglu sá heiður að vera boðið inngöngu í Leikstjórasamband Bandaríkjanna eða Directors Guild of America. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Selshamurinn hlaut verðlaunin Best International Fiction á Leiria kvikmyndahátíðinni 2021 í Portugal. Myndin átti sína Portúgölsku frumsýningu á hátíðinni þann 28. Maí 2021. Dómnefndin hafði meðal annars þetta að segja um stuttmyndina: „Selshamurinn segir með þögnunum sögu sem er of sorgleg og persónuleg til þess að hægt sé að koma því í orð. “ Selshamurinn hlaut einnig verðlaunin Best Original Soundtrack á 16. Dieciminuti Film Festival hátíðinni á Ítalíu. Herdís Stefánsdóttir er tónskáld myndarinnar. Hún vann meðal annars að kvikmyndinni The Sun Is Also A Star og HBO þáttaseríunni We’re Here. Stiklu stuttmyndarinnar má sjá hér fyrir neðan. SEALSKIN (2020) - TRAILER from Ugla Hauksdóttir on Vimeo. Hugarró í þjóðsögu Selshamurinn var framleidd af Antoni Mána Svanssyni fyrir Join Motion Pictures. Meðframleiðandi er Gunnhildur Helga Katrínardóttir og yfirframleiðandi Guðmundur Arnar Guðmundsson. Með aðalhlutverk fara Björn Thors og Bríet Sóley Valgeirsdóttir. „Hin fimm ára Sól býr með föður sínum í afskekktu húsi við hafið. Ímyndunarafl hennar tekst á flug í tómarúmi einmanalegra daga á meðan faðir hennar tekst á við tónsmíðar. Þegar Sól skynjar trega föður síns, sem er henni óskiljanlegur, finnur hún hugarró í gamalli íslenskri þjóðsögu,“ segir um söguþráð myndarinnar. Frá árinu 2017 hefur Ugla leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar starfað á alþjóðavettvangi sem kvikmynda- og sjónvarpsleikstjóri. Ugla hefur leikstýrt ýmsum sjónvarpsþáttum meðal annars að hluta til Hanna (Amazon), Snowfall (FX) og Ófærð (RVK Studios). Árið 2020 leiðstýrði Ugla tveimur þáttum af nýrri seríu Amazon The Power, byggð á metsölubók Naomi Alderman og framleidd af Sister Pictures. Ugla hefur leikstýrt fjölda stuttmynda og tónlistarmyndbanda og er nú að þróa sína fyrstu kvikmynd. Nýlega hlotnaðist Uglu sá heiður að vera boðið inngöngu í Leikstjórasamband Bandaríkjanna eða Directors Guild of America.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira