Enn ekki gengið frá samningum þrátt fyrir að fjármögnun hafi verið tryggð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. ágúst 2021 07:20 Hjúkrunarrýmin hefðu losað pláss á Landspítalanum, þar sem álagið hefur verið mikið vegna kórónuveirufaraldursins. Enn hefur ekki verið gengið frá samningum um rekstur 90 hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu, þrátt fyrir að fjármögnun þeirra hafi verið tryggð fyrir áramót. Vonir stóðu til að hægt yrði að taka hjúkrunarrýmin í notkun í sumar, sem hefði létt verulega á hinum margumrædda „fráflæðisvanda“ á Landspítalanum. Sjúkratryggingar Íslands auglýstu í byrjun árs eftir aðilum sem gætu tekið þjónustuna að sér og buðu tveir í verkefnið. Samkvæmt svörum frá Sjúkratryggingum var gengið til samninga við annan þeirra sem sýndu áhuga „en því miður strönduðu samningar á lokastigi þegar í ljós kom að hann gat ekki tryggt aðgengi að því húsnæði sem hann hafði boðið til verkefnisins“. Samkvæmt heimildum Vísis var umdræddur aðili fyrirtækið Heilsuvernd. Verkefnið hefur nú verið boðið út að nýju en að þessu sinni auglýsa Sjúkratryggingar eftir húsnæði undir rekstur tímabundins hjúkrunarheimilis. Þegar það hefur verið tryggt verður auglýst eftir rekstraraðila til að sjá um þjónustuna. Heilbrigðisráðuneytið boðaði „stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári“ í tilkynningu í desember 2020, þar sem fram kom að áformað væri að auka framlög til hjúkrunarrýma um 1,7 milljarða króna. Stærstum hluta yrði varið til að fjármagna 90 hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu. Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Landspítalinn Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Fleiri fréttir Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Sjá meira
Sjúkratryggingar Íslands auglýstu í byrjun árs eftir aðilum sem gætu tekið þjónustuna að sér og buðu tveir í verkefnið. Samkvæmt svörum frá Sjúkratryggingum var gengið til samninga við annan þeirra sem sýndu áhuga „en því miður strönduðu samningar á lokastigi þegar í ljós kom að hann gat ekki tryggt aðgengi að því húsnæði sem hann hafði boðið til verkefnisins“. Samkvæmt heimildum Vísis var umdræddur aðili fyrirtækið Heilsuvernd. Verkefnið hefur nú verið boðið út að nýju en að þessu sinni auglýsa Sjúkratryggingar eftir húsnæði undir rekstur tímabundins hjúkrunarheimilis. Þegar það hefur verið tryggt verður auglýst eftir rekstraraðila til að sjá um þjónustuna. Heilbrigðisráðuneytið boðaði „stórfjölgun hjúkrunarrýma á næsta ári“ í tilkynningu í desember 2020, þar sem fram kom að áformað væri að auka framlög til hjúkrunarrýma um 1,7 milljarða króna. Stærstum hluta yrði varið til að fjármagna 90 hjúkrunarrými á höfuðborgarsvæðinu.
Heilbrigðismál Eldri borgarar Hjúkrunarheimili Landspítalinn Mest lesið Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Innlent Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Innlent Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Innlent Yfir hundrað látnir í Texas Erlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veður Fleiri fréttir Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent