Kórdrengir, Selfyssingar og Vestri með heimasigra í Lengjudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2021 20:14 Tíu leikmenn Kórdrengja kláruðu góðan 2-0 sigur gegn Þórsurum í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Fimm leikir fara fram í Lengjudeild karla í dag og nú er þrem þeirra lokið. Tíu leikmenn Kórdrengja héldu út gegn Þór frá Akureyri og unnu 2-0. Selfyssingar eru að hrista af sér falldrauginn eftir 3-0 sigur gegn Aftureldingu og Vestri vann góðan 2-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Þórir Rafn Þórisson kom Kórdrengjum yfir á 28. mínútu eftir áður en Connor Mark Simpson tvöfaldaði forystuna rétt fyrir leikhlé. Ásgeir Frank Ásgeirsson fékk svo að líta beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks, og Kórdrengir voru því manni færri stærstan hluta hálfleiksins. Það kom þó ekki að sök og þeir sigldu 2-0 sigri heim og halda því enn í vonina um að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Kórdrengir eru í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 31 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum á eftir ÍBV sem hefur leikið einum leik minna. Þórsarar eru í áttunda sæti með 19 stig. Gary Martin kom Selfyssingum í 2-0 gegn Aftureldingu með mörkum sitthvoru megin við hálfleikinn. Það seinna úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Danijel Majkic skoraði þriðja mark Selfyssinga rúmum fimm mínútum fyrir leikslok og tryggði þar með 3-0 sigur heimamanna. Selfyssigar sitja í tíunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir jafn marga leiki, og eru nú komnir ansi langt með að tryggja áframhaldandi veru í Lengjudeildinni að ári. Afturelding er sæti ofar með einu stigi meira. Pétur Bjarnason skoraði bæði mörk Vestra í fyrri hálfleik þegar að botnlið Víkings frá Ólafsvík kom í heimsókn. Vestri er í fimmta sæti deildarinnar með 28 stig, sjö stigum frá öðru sætinu sem gefur þáttökurétt í Pepsi Max deildinni að ári. Það verður þó að teljast ólíklegt að Vestra menn steli því sæti, en þó er enn möguleiki á því. Lengjudeild karla Kórdrengir UMF Selfoss Vestri Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Þórir Rafn Þórisson kom Kórdrengjum yfir á 28. mínútu eftir áður en Connor Mark Simpson tvöfaldaði forystuna rétt fyrir leikhlé. Ásgeir Frank Ásgeirsson fékk svo að líta beint rautt spjald í upphafi seinni hálfleiks, og Kórdrengir voru því manni færri stærstan hluta hálfleiksins. Það kom þó ekki að sök og þeir sigldu 2-0 sigri heim og halda því enn í vonina um að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. Kórdrengir eru í þriðja sæti Lengjudeildarinnar með 31 stig eftir 17 leiki, fjórum stigum á eftir ÍBV sem hefur leikið einum leik minna. Þórsarar eru í áttunda sæti með 19 stig. Gary Martin kom Selfyssingum í 2-0 gegn Aftureldingu með mörkum sitthvoru megin við hálfleikinn. Það seinna úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Danijel Majkic skoraði þriðja mark Selfyssinga rúmum fimm mínútum fyrir leikslok og tryggði þar með 3-0 sigur heimamanna. Selfyssigar sitja í tíunda sæti deildarinnar með 18 stig eftir jafn marga leiki, og eru nú komnir ansi langt með að tryggja áframhaldandi veru í Lengjudeildinni að ári. Afturelding er sæti ofar með einu stigi meira. Pétur Bjarnason skoraði bæði mörk Vestra í fyrri hálfleik þegar að botnlið Víkings frá Ólafsvík kom í heimsókn. Vestri er í fimmta sæti deildarinnar með 28 stig, sjö stigum frá öðru sætinu sem gefur þáttökurétt í Pepsi Max deildinni að ári. Það verður þó að teljast ólíklegt að Vestra menn steli því sæti, en þó er enn möguleiki á því.
Lengjudeild karla Kórdrengir UMF Selfoss Vestri Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira