Nýi ríkisstjórinn leiðréttir tölu látinna í faraldrinum Kjartan Kjartansson skrifar 25. ágúst 2021 16:57 Eitt fyrsta verk Kathy Hochul í embætti ríkisstjóra var að uppfæra tölu látinna í kórónuveirufaraldrinum. Forveri hennar í embætti reyndi að fegra myndina með því að hagræða tölunum sem hann birti opinberlega. AP/Hans Pennink Raunverulegur fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum í New York-ríki er um tólf þúsund manns hærri en opinberar tölur sögðu til um. Nýr ríkisstjóri greindi frá þessu eftir að hann tók við embættinu. Ríkisstjóraskipti urðu í New York í gær. Þá tók Kathy Hochul við embættinu af Andrew Cuomo sem sagði af sér í skugga ásakana um að hann hefði áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Þegar New York-ríki birti nýjar tölur um kórónuveirufaraldurinn í gærkvöldi var fjöldi látinna mun hærri en síðustu tölunum sem birtar voru í tíð Cuomo. Á mánudag voru dauðsföll frá upphafi faraldursins talin 43.400 en í gær voru þau orðin 55.400. Cuomo var sakaður um að leyna dauðsföllum sem urðu þegar veiran barst inn á hjúkrunarheimili í ríkinu. Alríkissaksóknarar rannsaka nú hvernig stjórn Cuomo fór með tölurnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Hochul, sem er fyrsta konan til að gegna embætti ríkisstjóra, sagði gegnsæi í tölunum nauðsynlegt. „Það var margt sem var ekki að gerast og ég ætla að láta það gerast. Gegnsæi verður einkenni stjórnar minnar,“ sagði hún í sjónvarpsviðtali í dag. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira
Ríkisstjóraskipti urðu í New York í gær. Þá tók Kathy Hochul við embættinu af Andrew Cuomo sem sagði af sér í skugga ásakana um að hann hefði áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Þegar New York-ríki birti nýjar tölur um kórónuveirufaraldurinn í gærkvöldi var fjöldi látinna mun hærri en síðustu tölunum sem birtar voru í tíð Cuomo. Á mánudag voru dauðsföll frá upphafi faraldursins talin 43.400 en í gær voru þau orðin 55.400. Cuomo var sakaður um að leyna dauðsföllum sem urðu þegar veiran barst inn á hjúkrunarheimili í ríkinu. Alríkissaksóknarar rannsaka nú hvernig stjórn Cuomo fór með tölurnar, að sögn AP-fréttastofunnar. Hochul, sem er fyrsta konan til að gegna embætti ríkisstjóra, sagði gegnsæi í tölunum nauðsynlegt. „Það var margt sem var ekki að gerast og ég ætla að láta það gerast. Gegnsæi verður einkenni stjórnar minnar,“ sagði hún í sjónvarpsviðtali í dag.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Sjá meira