Hætta með sjálfkeyrandi rútur á ÓL eftir að keyrt var yfir blindan keppanda Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2021 14:01 E-Palette rúturnar hafa keyrt um Ólympíuþorpið allt mótið. Þær hafa verið teknar úr umferð eftir að ein slík keyrði á blindan keppanda. Tomohiro Ohsumi/Getty Images Bílaframleiðandinn Toyota hefur beðist afsökunar vegna oftrúar á sjálfkeyrandi rútum á vegum fyrirtækisins sem flytja keppendur til og frá í Ólympíuþorpinu á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Ein rútan keyrði yfir blindan keppenda í þorpinu sem getur ekki keppt á leikunum eftir slysið. Toyota baðst afsökunar eftir slysið og hefur tekið sjálfkeyrandi e-Palette rúturnar úr umferð vegna þess. Rútan fór út fyrir sína hefðbundnu leið og yfir á gangbraut hvar hún hæfði gangandi vegfaranda. Japanski júdókappinn Aramitso Kitazono varð fyrir rútunni þar sem hann var illa marinn og með sár eftir áreksturinn. Hann mun af völdum slyssins ekki geta keppt í júdókeppni blindra um helgina. Akio Toyoda, forseti Toyota, bað Kitazon afsökunar vegna málsins. Toyota er styrktaraðili mótsins og voru rúturnar hluti af auglýsingu fyrirtækisins. Rúturnar hafa verið teknar úr umferð vegna slyssins en Toyoda segir fyritækið hafa orðið sekt um oftrú á tækninni á bakvið rúturnar. Yoshiyasu Endo, þjálfari Kitazono, segir hann vera á batavegi. „Hann sér vel um sig. Það er mikil eftirsjá, en ég held að enginn sé vonsviknari en hann.“ Ólympíumót fatlaðra Japan Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira
Toyota baðst afsökunar eftir slysið og hefur tekið sjálfkeyrandi e-Palette rúturnar úr umferð vegna þess. Rútan fór út fyrir sína hefðbundnu leið og yfir á gangbraut hvar hún hæfði gangandi vegfaranda. Japanski júdókappinn Aramitso Kitazono varð fyrir rútunni þar sem hann var illa marinn og með sár eftir áreksturinn. Hann mun af völdum slyssins ekki geta keppt í júdókeppni blindra um helgina. Akio Toyoda, forseti Toyota, bað Kitazon afsökunar vegna málsins. Toyota er styrktaraðili mótsins og voru rúturnar hluti af auglýsingu fyrirtækisins. Rúturnar hafa verið teknar úr umferð vegna slyssins en Toyoda segir fyritækið hafa orðið sekt um oftrú á tækninni á bakvið rúturnar. Yoshiyasu Endo, þjálfari Kitazono, segir hann vera á batavegi. „Hann sér vel um sig. Það er mikil eftirsjá, en ég held að enginn sé vonsviknari en hann.“
Ólympíumót fatlaðra Japan Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Sjá meira