Dagskráin í dag: Undankeppni HM, golf og Blikastúlkur í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. september 2021 06:01 Breiðablik á góðan möguleika á sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar í dag. Tveir leikir í undankeppni HM í knattspyrnu eru á dagskrá, Breiðablik heldur leið sinni í riðlakeppni Meistaradeildarinnar áfram og stór nöfn reima á sig golfskóna í níu holu góðgerðarkeppni svo eitthvað sé nefnt. Dagurinn byrjar á Stöð 2 Sport þar sem að kvennalið Breiðabliks mætir króatíska liðinu Osijek klukkan 15:55. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Klukkan 18:35 eru tveir leikir í undankeppni HM á dagskrá. Á Stöð 2 Sport 2 mætast Danir og Skotar, og á Stöð 2 Sport 3 eru það Norðmenn og Hollendingar sem eigast við. Að þessum leikjum loknum er Markaþáttur HM 2022 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:00 hefst útsending frá 2021 Tour Championship Charity Challenge á Stöð 2 Golf þar sem að frægir einstaklingar spila með atvinnukylfingum á góðgerðargolfmóti í svokölluðu „scramble“ fyrirkomulagi. Þátturinn Babe Patrol lokar svo dagskránni klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það mottó að hafa gaman en stefna samt á sigra. Dagskráin í dag Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana Sjá meira
Dagurinn byrjar á Stöð 2 Sport þar sem að kvennalið Breiðabliks mætir króatíska liðinu Osijek klukkan 15:55. Þetta er fyrri leikur liðanna, en sigurvegari einvígisins fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Klukkan 18:35 eru tveir leikir í undankeppni HM á dagskrá. Á Stöð 2 Sport 2 mætast Danir og Skotar, og á Stöð 2 Sport 3 eru það Norðmenn og Hollendingar sem eigast við. Að þessum leikjum loknum er Markaþáttur HM 2022 á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 19:00 hefst útsending frá 2021 Tour Championship Charity Challenge á Stöð 2 Golf þar sem að frægir einstaklingar spila með atvinnukylfingum á góðgerðargolfmóti í svokölluðu „scramble“ fyrirkomulagi. Þátturinn Babe Patrol lokar svo dagskránni klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport. Þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu taka yfir Twitchrás GameTíví og spila Warzone. Stelpurnar ganga undir nafninu BabePatrol og hafa það mottó að hafa gaman en stefna samt á sigra.
Dagskráin í dag Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana Sjá meira