Bottas leysir Räikkönen af hólmi hjá Alfa Romeo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2021 17:16 Valtteri Bottas mun keppa fyrir Alfa Romeo á næsta tímabili. Dan Istitene/Getty Images Það er nú þegar ljóst að við munum sjáum breytingar á því hvaða ökumenn keyra fyrir hvaða lið í Formúlu 1 á næsta tímabili. Í dag var staðfest að Finninn Valtteri Bottas muni færa sig um set og keyra fyrir Alfa Romeo á næsta keppnistímabili. Hann hefur verið Lewis Hamilton innan handar hjá Mercedes undanfarin fimm ár en hefur nú ákveðið að breyta til. I m immensely proud to have worked alongside @ValtteriBottas for the last 5 yrs. We ve been part of a team that has delivered 4 Constructors Championships and we ve motivated one another to keep pushing through the ups & downs. Thank you VB let s finish strong. pic.twitter.com/4YRJAhCzSN— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) September 6, 2021 Hinn 32 ára gamli Bottas hefur unnið níu keppnir á Mercedes-bifreið sinni en stefnir nú á að gera slíkt hið sama með Alfa Romeo. Hann mun leysa landa sinn Kimi Räikkönen af hólmi hjá liðinu. Alfa Romeo segir að Bottas hafi skrifað undir nokkurra ára samning en ekki er enn komið fram hversu langan. Alfa Romeo sem lið er í 9. sæti Formúlu 1 en með nýjum regluverki er varðar gerð bíla stefnir liðið á betri árangur á næsta tímabili. „Ég er þakklátur traustinu sem liðið hefur sýnt mér og get ekki beðið eftir að endurgjalda þeim greiðan. Ég er enn hungraðar og vill ná árangri,“ sagði Bottas er ljóst var að hann myndi skipta um lið. I would like to thank @MercedesAMGF1 for the 5 years together. We have achieved quite some things, that I will never forget. And hey, we have still this season to Win! Let s get it https://t.co/2LOhwh1teb#VB77 @F1 pic.twitter.com/iMJljyTNNc— Valtteri Bottas (@ValtteriBottas) September 6, 2021 Hinn 23 ára gamli Russell hefur keyrt fyrir William, systurlið Mercedes, og vakið verðskuldaða athygli. Hann hefur keppt einu sinni fyrir Mercedes er Lewis Hamilton var fjarverandi vegna kórónuveirunnar. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun á neinn hátt. Valtteri hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur undanfarin fimm ár og á hann stóran þátt í velgengni okkar sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes-liðsins um skiptin. Formúla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Í dag var staðfest að Finninn Valtteri Bottas muni færa sig um set og keyra fyrir Alfa Romeo á næsta keppnistímabili. Hann hefur verið Lewis Hamilton innan handar hjá Mercedes undanfarin fimm ár en hefur nú ákveðið að breyta til. I m immensely proud to have worked alongside @ValtteriBottas for the last 5 yrs. We ve been part of a team that has delivered 4 Constructors Championships and we ve motivated one another to keep pushing through the ups & downs. Thank you VB let s finish strong. pic.twitter.com/4YRJAhCzSN— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) September 6, 2021 Hinn 32 ára gamli Bottas hefur unnið níu keppnir á Mercedes-bifreið sinni en stefnir nú á að gera slíkt hið sama með Alfa Romeo. Hann mun leysa landa sinn Kimi Räikkönen af hólmi hjá liðinu. Alfa Romeo segir að Bottas hafi skrifað undir nokkurra ára samning en ekki er enn komið fram hversu langan. Alfa Romeo sem lið er í 9. sæti Formúlu 1 en með nýjum regluverki er varðar gerð bíla stefnir liðið á betri árangur á næsta tímabili. „Ég er þakklátur traustinu sem liðið hefur sýnt mér og get ekki beðið eftir að endurgjalda þeim greiðan. Ég er enn hungraðar og vill ná árangri,“ sagði Bottas er ljóst var að hann myndi skipta um lið. I would like to thank @MercedesAMGF1 for the 5 years together. We have achieved quite some things, that I will never forget. And hey, we have still this season to Win! Let s get it https://t.co/2LOhwh1teb#VB77 @F1 pic.twitter.com/iMJljyTNNc— Valtteri Bottas (@ValtteriBottas) September 6, 2021 Hinn 23 ára gamli Russell hefur keyrt fyrir William, systurlið Mercedes, og vakið verðskuldaða athygli. Hann hefur keppt einu sinni fyrir Mercedes er Lewis Hamilton var fjarverandi vegna kórónuveirunnar. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun á neinn hátt. Valtteri hefur staðið sig frábærlega fyrir okkur undanfarin fimm ár og á hann stóran þátt í velgengni okkar sagði Toto Wolff, stjóri Mercedes-liðsins um skiptin.
Formúla Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira