Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 09:01 Neymar íhugar hvað hann á að gera við peninginn sem frúin í París gaf honum. EPA-EFE/YOAN VALAT Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. Fær hann fær tæplega 82 milljónir íslenskra króna á mánuði fyrir það eitt að vera vingjarnlegur sem og að segja ekkert neikvætt um félagið. Neymar varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2017 þegar Parísarliðið keypti hann á 222 milljónir evra frá Barcelona. Það samsvarar 33,5 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur staðið sig með prýði síðan þá en draumur PSG um að vinna Meistaradeildina hefur ekki enn orðið að veruleika. Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni fékk Neymar eina af undarlegustu klásúlum síðari ára í gegn er hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í maí á þessu ári. Um er að ræða svokallaðan „siðferðislegan“ bónus. Eina sem Brasilíumaðurinn þarf að gera er að vera vingjarnlegur við áhorfendur, passa sig að gefa alltaf af sér við áhorfendur sem og að gagnrýna ekki félagið opinberlega. Þá má hann ekki tjá sig um taktískt upplegg liðsins. Fyrir þetta fær hann 541,680 þúsund evrur á mánuði eða 6.500.160 milljónir evra á ári. Mundo Deportivo greinir einnig frá því að Neymar hafi nú kostað PSG 489 milljónir evra síðan hann skrifaði undir en hann fær 43,4 milljónir evra á ári sem stendur. Sú tala mun hækka upp í 50,6 milljónir evra frá og með næsta ári. Það er því ljóst að hinn 29 ára gamli Neymar ætti að eiga fyrri salti í grautinn og hver veit nem tilkoma Lionel Messi hjálpi félaginu í sinni eilífu leit að sigri í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Fær hann fær tæplega 82 milljónir íslenskra króna á mánuði fyrir það eitt að vera vingjarnlegur sem og að segja ekkert neikvætt um félagið. Neymar varð dýrasti leikmaður heims sumarið 2017 þegar Parísarliðið keypti hann á 222 milljónir evra frá Barcelona. Það samsvarar 33,5 milljörðum íslenskra króna. Hann hefur staðið sig með prýði síðan þá en draumur PSG um að vinna Meistaradeildina hefur ekki enn orðið að veruleika. Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni fékk Neymar eina af undarlegustu klásúlum síðari ára í gegn er hann skrifaði undir nýjan fimm ára samning við félagið í maí á þessu ári. Um er að ræða svokallaðan „siðferðislegan“ bónus. Eina sem Brasilíumaðurinn þarf að gera er að vera vingjarnlegur við áhorfendur, passa sig að gefa alltaf af sér við áhorfendur sem og að gagnrýna ekki félagið opinberlega. Þá má hann ekki tjá sig um taktískt upplegg liðsins. Fyrir þetta fær hann 541,680 þúsund evrur á mánuði eða 6.500.160 milljónir evra á ári. Mundo Deportivo greinir einnig frá því að Neymar hafi nú kostað PSG 489 milljónir evra síðan hann skrifaði undir en hann fær 43,4 milljónir evra á ári sem stendur. Sú tala mun hækka upp í 50,6 milljónir evra frá og með næsta ári. Það er því ljóst að hinn 29 ára gamli Neymar ætti að eiga fyrri salti í grautinn og hver veit nem tilkoma Lionel Messi hjálpi félaginu í sinni eilífu leit að sigri í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Fleiri fréttir Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Í beinni: FH - Stjarnan | FH þarf stig til að sleppa úr fallsætinu Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira