Antetokounmpo í textum rappgoðsagna Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. september 2021 07:01 Gott ár hjá Giannis Antetokounmpo EPA-EFE/TANNEN MAURY SHUTTERSTOCK OUT Stjarna Giannis Antetokounmpo leikmanns Milwaukee Bucks hefur heldur betur risið hátt á undanförnum árum og virðist bara ætla að skína enn skærar. Grikkinn, sem hefur tvisvar sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar sem og varnarmaður ársins vann einmitt NBA titilinn fyrr í sumar með liði sínu, Milwaukee Bucks. Fyrsta titil liðsins í 50 ár. Tvær skærustu stjörnur tónlistarheimsins hafa nú heiðrað Antetokounmpo með því að láta nafn hans koma fyrir í rapptextum sínum. Það eru þeir Kanye West, sem gaf nýlega út plötuna Donda og Drake sem gaf út plötuna CLB, eða Certified Lover Boy. Lagið á Kanye West plötunni heitir Junya og segir þar í textanum „Let me be honest (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy Let me Giannis (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy (Mm, mm)“ Hjá Drake er sagan ansi skemmtileg. Maður að nafni Grayden Gordian tísti þann 21. júlí að Drake myndi nota nafn Antetokounmpo í texta á nýju plötunni. Drake working Antetokounmpo into a line is gonna be tricky but he ll figure out something.— Graydon Gordian (@MrGordian) July 21, 2021 Drake hefur sat frá því að hann ákvað einfaldlega að taka Gordian á orðinu og hafa NBA stjörnuna í texanum sem hljómaði að lokum svona: „Don’t move like a putoCould at least keep it a buck like Antetokounmpo“ Það er því nokkuð ljóst að þessi frábæri körfuboltamaður og hans saga eiga sér samastað í huga margs körfuboltaáhugafólks og eru þar heimsfrægir tónlistarmenn ekki undanskildir. NBA Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Grikkinn, sem hefur tvisvar sinnum verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar sem og varnarmaður ársins vann einmitt NBA titilinn fyrr í sumar með liði sínu, Milwaukee Bucks. Fyrsta titil liðsins í 50 ár. Tvær skærustu stjörnur tónlistarheimsins hafa nú heiðrað Antetokounmpo með því að láta nafn hans koma fyrir í rapptextum sínum. Það eru þeir Kanye West, sem gaf nýlega út plötuna Donda og Drake sem gaf út plötuna CLB, eða Certified Lover Boy. Lagið á Kanye West plötunni heitir Junya og segir þar í textanum „Let me be honest (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy Let me Giannis (Mmh, mmh) I won with the bucks, boy (Mm, mm)“ Hjá Drake er sagan ansi skemmtileg. Maður að nafni Grayden Gordian tísti þann 21. júlí að Drake myndi nota nafn Antetokounmpo í texta á nýju plötunni. Drake working Antetokounmpo into a line is gonna be tricky but he ll figure out something.— Graydon Gordian (@MrGordian) July 21, 2021 Drake hefur sat frá því að hann ákvað einfaldlega að taka Gordian á orðinu og hafa NBA stjörnuna í texanum sem hljómaði að lokum svona: „Don’t move like a putoCould at least keep it a buck like Antetokounmpo“ Það er því nokkuð ljóst að þessi frábæri körfuboltamaður og hans saga eiga sér samastað í huga margs körfuboltaáhugafólks og eru þar heimsfrægir tónlistarmenn ekki undanskildir.
NBA Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira