„Þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2021 13:00 Frá síðustu þáttaröð af Allir geta dansað. Vala segir að það hafi komið sér á óvart að vinna Glimmerbikarinn í Allir geta dansað, enda var þetta fyrsti og eini bikarinn sem hún hefur unnið um ævina. Vísir/Marínó Flóvent „Það geta allir dansað, þetta er ekkert flóknara en það. Þetta er í genunum okkar,“ segir Jóhann Gunnar Arnarson danssérfræðingur, bryti og dómari í þáttunum Allir geta dansað. „Ef fólk hefur áhuga á að ná langt í dansi liggur samt að baki ótrúlega mikil vinna og einbeitni.“ Í norsku útgáfunni af þáttunum Allir get, Skal vi danse?, keppir nú samkynja par sem ekki hefur verið áður gert í þessum sjónvarpsþáttum. „Það er búið að vera í bransanum í nokkur ár að það eru keppnir þar sem karlmenn dansa saman og keppnir það eru líka keppnir þar sem konur dansa saman,“ sagði Jóhann í Bítinu á Bylgjunni í dag. Dómarar Allir geta dansað eru Selma Björnsdóttir, Jóhann Gunnar Arnarson og Karen Reeve.Aðsent „Þetta er svolítið í Ameríku og ég hef séð myndir af þessu í Evrópu líka. Það er haldið heimsmeistaramót þar sem eru bara karlmenn eða bara konur. Þetta er því ekkert óvenjulegt fyrir þá sem hafa lifað og hrærst í dansi.“ Dans er dans Jóhann segir að í gegnum tíðina hafi verið oft meira af stúlkum en drengjum í dansheiminum og því hafi stelpur dansað og keppt saman. „Ég vona það,“ svarar Jóhann aðspurður hvort að það verði gerðar fleiri þáttaraðir af Allir geta dansað á Stöð 2. „Þetta er svo mikil gleðisprengja og þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer og ljós og skraut inn í lífið. Það eru allir orðnir svo þunglyndir á öllum þessum leiðindamálum sem hafa verið að skekja samfélagið og Covidinu.“ Hann segir að þau séu opin fyrir því að fólk dansi við einstakling af sama kyni í Allir geta dansað, sé þess óskað. „Frá minni hálfu skiptir það engu máli. Dans er dans og í mínum huga skiptir það ekki öllu máli.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Bítið Dans Allir geta dansað Tengdar fréttir Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Glimmerjakkarnir og skórnir hans Jóhanns fá nýtt heimili „Kæru vinir, já það er komið að þessu, við erum búin að setja fallegu íbúðina okkar á sölu. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja og dásamlegt að vera,“ skrifar britinn og dansdómarinn Jóhann Gunnar Arnarsson í færslu á Facebook en hann fór meðal annars á kostum sem dómari í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. 17. febrúar 2021 07:00 Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. 3. nóvember 2020 14:30 Mun aldrei aftur nota tímaleysi sem afsökun Vala Eiríks barðist við átröskun á unglingsárum og óttaðist hvaða áhrif þyngdartapið í Allir geta dansað myndi hafa. 16. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Í norsku útgáfunni af þáttunum Allir get, Skal vi danse?, keppir nú samkynja par sem ekki hefur verið áður gert í þessum sjónvarpsþáttum. „Það er búið að vera í bransanum í nokkur ár að það eru keppnir þar sem karlmenn dansa saman og keppnir það eru líka keppnir þar sem konur dansa saman,“ sagði Jóhann í Bítinu á Bylgjunni í dag. Dómarar Allir geta dansað eru Selma Björnsdóttir, Jóhann Gunnar Arnarson og Karen Reeve.Aðsent „Þetta er svolítið í Ameríku og ég hef séð myndir af þessu í Evrópu líka. Það er haldið heimsmeistaramót þar sem eru bara karlmenn eða bara konur. Þetta er því ekkert óvenjulegt fyrir þá sem hafa lifað og hrærst í dansi.“ Dans er dans Jóhann segir að í gegnum tíðina hafi verið oft meira af stúlkum en drengjum í dansheiminum og því hafi stelpur dansað og keppt saman. „Ég vona það,“ svarar Jóhann aðspurður hvort að það verði gerðar fleiri þáttaraðir af Allir geta dansað á Stöð 2. „Þetta er svo mikil gleðisprengja og þjóðin hefði svo gott af því að fá gleði og glimmer og ljós og skraut inn í lífið. Það eru allir orðnir svo þunglyndir á öllum þessum leiðindamálum sem hafa verið að skekja samfélagið og Covidinu.“ Hann segir að þau séu opin fyrir því að fólk dansi við einstakling af sama kyni í Allir geta dansað, sé þess óskað. „Frá minni hálfu skiptir það engu máli. Dans er dans og í mínum huga skiptir það ekki öllu máli.“ Viðtalið í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Bítið Dans Allir geta dansað Tengdar fréttir Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35 Glimmerjakkarnir og skórnir hans Jóhanns fá nýtt heimili „Kæru vinir, já það er komið að þessu, við erum búin að setja fallegu íbúðina okkar á sölu. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja og dásamlegt að vera,“ skrifar britinn og dansdómarinn Jóhann Gunnar Arnarsson í færslu á Facebook en hann fór meðal annars á kostum sem dómari í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. 17. febrúar 2021 07:00 Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. 3. nóvember 2020 14:30 Mun aldrei aftur nota tímaleysi sem afsökun Vala Eiríks barðist við átröskun á unglingsárum og óttaðist hvaða áhrif þyngdartapið í Allir geta dansað myndi hafa. 16. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Sjáðu sigurdansinn hans Rúriks Rúrik Gíslason, fótboltakappi og athafnamaður, sigraði Allir geta dansað í Þýskalandi í gær. Brá hann sér þar í líki þrumuguðsins Þórs, eða allavega Hollywood-útgáfuna af honum. 29. maí 2021 08:35
Glimmerjakkarnir og skórnir hans Jóhanns fá nýtt heimili „Kæru vinir, já það er komið að þessu, við erum búin að setja fallegu íbúðina okkar á sölu. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja og dásamlegt að vera,“ skrifar britinn og dansdómarinn Jóhann Gunnar Arnarsson í færslu á Facebook en hann fór meðal annars á kostum sem dómari í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. 17. febrúar 2021 07:00
Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö. 3. nóvember 2020 14:30
Mun aldrei aftur nota tímaleysi sem afsökun Vala Eiríks barðist við átröskun á unglingsárum og óttaðist hvaða áhrif þyngdartapið í Allir geta dansað myndi hafa. 16. febrúar 2020 07:00