Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 18:02 Óskar Hrafn Vísir / Hafliði Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn. Klippa: Óskar um titilbaráttu Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki mjög stóryrtur í samtali sínu við fréttamann. Aðspurður hvernig honum litist á leikinn og hvort það mætti kalla þetta úrslitaleik sagði Óskar: „Við erum búnir að spila marga úrslitaleiki á undanförnum vikum og þetta er bara einn af þeim en stór er hann og skemmtilegur.“ Valsmenn hafa ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum en Óskar var ekki á því að það skipti miklu. „Úrslitin hafa ekki verið að falla með þeim en við vitum að Valur er með mjög öflugt og reynslumikið lið. Eru með mikil einstaklingsgæði. Frábæran og reyndan þjálfara og eru með lið sem við tökum mjög alvarlega.“ Það getur verið erfitt að næla sér í sinn fyrsta titil og róðurinn gæti þyngst í lokin. Óskar segist lítið geta sagt um það. „Ég verð bara að bera fyrir mig þekkingarleysi á stöðunni ég hef ekki verið nálægt titli og lít ekki svo á að við séum nálægt titli. Það er leikur á morgun við Val sem við viljum vinna. Við höfum ekkert efni á að hugsa lengra en það.“ Breiðablik Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Klippa: Óskar um titilbaráttu Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki mjög stóryrtur í samtali sínu við fréttamann. Aðspurður hvernig honum litist á leikinn og hvort það mætti kalla þetta úrslitaleik sagði Óskar: „Við erum búnir að spila marga úrslitaleiki á undanförnum vikum og þetta er bara einn af þeim en stór er hann og skemmtilegur.“ Valsmenn hafa ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum en Óskar var ekki á því að það skipti miklu. „Úrslitin hafa ekki verið að falla með þeim en við vitum að Valur er með mjög öflugt og reynslumikið lið. Eru með mikil einstaklingsgæði. Frábæran og reyndan þjálfara og eru með lið sem við tökum mjög alvarlega.“ Það getur verið erfitt að næla sér í sinn fyrsta titil og róðurinn gæti þyngst í lokin. Óskar segist lítið geta sagt um það. „Ég verð bara að bera fyrir mig þekkingarleysi á stöðunni ég hef ekki verið nálægt titli og lít ekki svo á að við séum nálægt titli. Það er leikur á morgun við Val sem við viljum vinna. Við höfum ekkert efni á að hugsa lengra en það.“
Breiðablik Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira