Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 20:51 Zlatan í leik dagsins. Emmanuele Ciancaglini/Getty Images Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Rafael Leao kom heimamönnum í AC Milan yfir á 45. mínútu. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Mílanó-liðið vítaspyrnu en Franck Kessie brenndi af. Það var svo varamaðurinn Zlatan Ibrahimović sem gulltryggði sigurinn með marki á 67. mínútu. 1) 19 / 06 / 20212) 12 / 09 / 2021 pic.twitter.com/cs4upbFq9f— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 12, 2021 Lagði Ante Rebić upp bæði mörk AC Milan í dag. Í uppbótartíma lenti Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, upp á kant við leikmenn AC Milan og fékk fyrir vikið rautt spjald. Roma vann svo dramatískan 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins. Bryan Cristante kom Roma yfir snemam leiks en Filip Đuričić jafnaði metin eftir sendingu frá Domenico Berardi á 57. mínútu. Stephan El Shaarawy reyndist svo hetja dagsins er hann skoraði sigurmark leiksins er tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Var þetta þúsundasti leikurinn sem José Mourinho stýrir á stjóraferli sínum. Var þetta 640. sigurleikurinn hans á ferlinum. Jose Mourinho takes charge of his 1,000th game as a manager!Wins - 639Draws - 198Losses - 162Trophies - 33One of the all time greats pic.twitter.com/emQjcMNtfK— ESPN FC (@ESPNFC) September 12, 2021 Bæði lið eru með fullt hús stiga á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Roma er í toppsætinu á markatölu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Rafael Leao kom heimamönnum í AC Milan yfir á 45. mínútu. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Mílanó-liðið vítaspyrnu en Franck Kessie brenndi af. Það var svo varamaðurinn Zlatan Ibrahimović sem gulltryggði sigurinn með marki á 67. mínútu. 1) 19 / 06 / 20212) 12 / 09 / 2021 pic.twitter.com/cs4upbFq9f— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 12, 2021 Lagði Ante Rebić upp bæði mörk AC Milan í dag. Í uppbótartíma lenti Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, upp á kant við leikmenn AC Milan og fékk fyrir vikið rautt spjald. Roma vann svo dramatískan 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins. Bryan Cristante kom Roma yfir snemam leiks en Filip Đuričić jafnaði metin eftir sendingu frá Domenico Berardi á 57. mínútu. Stephan El Shaarawy reyndist svo hetja dagsins er hann skoraði sigurmark leiksins er tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Var þetta þúsundasti leikurinn sem José Mourinho stýrir á stjóraferli sínum. Var þetta 640. sigurleikurinn hans á ferlinum. Jose Mourinho takes charge of his 1,000th game as a manager!Wins - 639Draws - 198Losses - 162Trophies - 33One of the all time greats pic.twitter.com/emQjcMNtfK— ESPN FC (@ESPNFC) September 12, 2021 Bæði lið eru með fullt hús stiga á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Roma er í toppsætinu á markatölu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira