Breiðablik í riðli með PSG og Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2021 11:25 Nadine Kessler dregur Breiðablik upp úr skálinni. getty/Richard Juilliart Breiðablik er í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Breiðablik var í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal. Breiðablik fékk Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain úr fyrsta styrkleikaflokki, Real Madrid úr þriðja styrkleikaflokki og Kharkiv frá Úkraínu úr fjórða styrkleikaflokki. Breiðablik og PSG mættust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Þá vann franska liðið samanlagðan 7-1 sigur. Úr leik Breiðabliks og PSG haustið 2019.getty/Aurelien Meunier Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir leika með, er í D-riðli með Lyon, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Häcken og Benfica. Diljá Ýr Zomers leikur með Häcken og Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, spilar með Benfica. Riðlakeppnin hefst 5. október og lýkur 16. desember. Ljóst er að Breiðablik leikur ekki á heimavelli í 6. umferð riðlakeppninnar vegna aðstæðna hér á landi. Enn liggur ekki fyrir hvort Blikar spila heimaleiki sína í riðlakeppninni á Kópavogsvelli eða Laugardalsvelli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast í átta liða úrslit. Þau hefjast 22. mars á næsta ári. Dregið verður í útsláttarkeppnina 20. desember. Riðlarnir A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Breiðablik var í öðrum styrkleikaflokki ásamt Lyon, Wolfsburg og Arsenal. Breiðablik fékk Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain úr fyrsta styrkleikaflokki, Real Madrid úr þriðja styrkleikaflokki og Kharkiv frá Úkraínu úr fjórða styrkleikaflokki. Breiðablik og PSG mættust í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Þá vann franska liðið samanlagðan 7-1 sigur. Úr leik Breiðabliks og PSG haustið 2019.getty/Aurelien Meunier Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir leika með, er í D-riðli með Lyon, liði Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, Häcken og Benfica. Diljá Ýr Zomers leikur með Häcken og Cloe Lacasse, fyrrverandi leikmaður ÍBV, spilar með Benfica. Riðlakeppnin hefst 5. október og lýkur 16. desember. Ljóst er að Breiðablik leikur ekki á heimavelli í 6. umferð riðlakeppninnar vegna aðstæðna hér á landi. Enn liggur ekki fyrir hvort Blikar spila heimaleiki sína í riðlakeppninni á Kópavogsvelli eða Laugardalsvelli. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast í átta liða úrslit. Þau hefjast 22. mars á næsta ári. Dregið verður í útsláttarkeppnina 20. desember. Riðlarnir A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica
A-riðill Chelsea Wolfsburg Juventus Servette B-riðill PSG Breiðablik Real Madrid Kharkiv C-riðill Barcelona Arsenal Hoffenheim Køge D-riðill Bayern München Lyon Häcken Benfica
Breiðablik Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira