Boltastrákur ÍR-inga felldi aðstoðardómarann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2021 09:31 Hér má sjá skjámynd af atvikinu á Hertz velli ÍR-inga í gær. S2 Sport Þetta var mjög eftirminnilegt bikarsumar fyrir ÍR-inga en því lauk með tapi á móti Skagamönnum í gærkvöldi. Ungur ÍR-ingur gleymir örugglega ekki þeim leik í bráð. Boltastrákur ÍR-inga kom nefnilega óvænt mikið við sögu í leiknum í Mjóddinni í gær. Hann varð nefnilega fyrir aðstoðardómaranum Jóhanni Gunnari Guðmundssyni sem steinlá eftir. Mjólkurbikarmörkin skoðuðu þetta atvik í gær. „Það getur stundum verið hættulegt að vera dómari en í gær varð atvik sem þú sérð ekki á íslenskum fótboltavelli hvenær sem er,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Mjólkurbikarmarkanna. Klippa: Mjólkurbikarmörkin: Boltastrákur ÍR felldi aðstoðardómarann „Horfið á aðstoðardómarann, Jóhann Gunnar. Sjáið að hann bakkar þarna og bæng, kemur krakkinn og fellir hann,“ sagði Henry Birgir en Þorkell Máni Pétursson benti líka á það að á sama tíma var öðrum bolta kastað inn á völlinn. „Hvaða kemur þessi bolti þarna,“ spurði Máni en Henry Birgir var með svörin við því: „Það voru krakkar að leika sér þarna við hliðina,“ sagði Henry. „Ertu viss um það? Heldur ekki að það hafi verið svona suðuramerísk stemmning þarna í Breiðholtinu: Þeir eru að fara að taka hratt innkast, köstum öðrum bolta inn á,“ sagði Þorkell Máni í léttum tón. Henry Birgir sagði einnig frá því að það hefði verið í lagi með krakkann og vildi líka hrósa Jóhanni Gunnari aðstoðardómara. „Hann gerði þetta geysilega vel hvernig hann forðaði sér frá því að labba yfir krakkann,“ sagði Henry. „Hann stóð síðan upp og hélt áfram á meðan allir voru að athuga það hvernig barnið hefði það,“ sagði Þorkell Máni. „Ég sá að Arnar Hallsson (þjálfari ÍR) tók hann á bekkinn og hjúkraði honum aðeins,“ sagði Henry. Það má sjá atvikið hér fyrir ofan. Mjólkurbikarinn ÍR ÍA Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Boltastrákur ÍR-inga kom nefnilega óvænt mikið við sögu í leiknum í Mjóddinni í gær. Hann varð nefnilega fyrir aðstoðardómaranum Jóhanni Gunnari Guðmundssyni sem steinlá eftir. Mjólkurbikarmörkin skoðuðu þetta atvik í gær. „Það getur stundum verið hættulegt að vera dómari en í gær varð atvik sem þú sérð ekki á íslenskum fótboltavelli hvenær sem er,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Mjólkurbikarmarkanna. Klippa: Mjólkurbikarmörkin: Boltastrákur ÍR felldi aðstoðardómarann „Horfið á aðstoðardómarann, Jóhann Gunnar. Sjáið að hann bakkar þarna og bæng, kemur krakkinn og fellir hann,“ sagði Henry Birgir en Þorkell Máni Pétursson benti líka á það að á sama tíma var öðrum bolta kastað inn á völlinn. „Hvaða kemur þessi bolti þarna,“ spurði Máni en Henry Birgir var með svörin við því: „Það voru krakkar að leika sér þarna við hliðina,“ sagði Henry. „Ertu viss um það? Heldur ekki að það hafi verið svona suðuramerísk stemmning þarna í Breiðholtinu: Þeir eru að fara að taka hratt innkast, köstum öðrum bolta inn á,“ sagði Þorkell Máni í léttum tón. Henry Birgir sagði einnig frá því að það hefði verið í lagi með krakkann og vildi líka hrósa Jóhanni Gunnari aðstoðardómara. „Hann gerði þetta geysilega vel hvernig hann forðaði sér frá því að labba yfir krakkann,“ sagði Henry. „Hann stóð síðan upp og hélt áfram á meðan allir voru að athuga það hvernig barnið hefði það,“ sagði Þorkell Máni. „Ég sá að Arnar Hallsson (þjálfari ÍR) tók hann á bekkinn og hjúkraði honum aðeins,“ sagði Henry. Það má sjá atvikið hér fyrir ofan.
Mjólkurbikarinn ÍR ÍA Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann