Benedikt Guðmundsson: Markmiðið er að bæta við fána í Ljónagryfjuna Andri Már Eggertsson skrifar 16. september 2021 20:10 Benedikt var afar sáttur með úrslit leiksins Mynd/Jón Björn/UMFN Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar sáttur með að vera kominn í bikarúrslit. „Þetta var ekki fullkominn leikur. Við mættum einbeittir til leiks. Mönnum langar í þennan titil, við horfum ekki á þetta sem æfingamót. Við sjáum tækifæri til að bæta við fána í Ljónagryfjuna og menn eru ekkert að fíflast," sagði Benedikt eftir leik. Njarðvík er búið að vinna þrjá bikarleiki í september og er góður taktur í liðinu. „Karfan var risastór í kvöld. Við hittum afar vel, ég get ekki gert ráð fyrir því í öllum leikjum. Við fengum mikið af opnum skotum. Ég á erfitt með að túlka það hvort við vorum frábærir eða ÍR hitti á slakan dag." Njarðvíkingar voru afar vel spilandi í kvöld. Þeir gáfu alls 30 stoðsendingar sem var helmingi meira en andstæðingurinn gerði. „Við erum að reyna að spila sem lið, leikmennirnir eru óeigingjarnir. Við ætlum að reyna að fara þetta á liðsandanum og vonandi fleytir það okkur alla leið," sagði Benedikt sem var spenntur að spila bikarúrslitaleik í Kópavogi. UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
„Þetta var ekki fullkominn leikur. Við mættum einbeittir til leiks. Mönnum langar í þennan titil, við horfum ekki á þetta sem æfingamót. Við sjáum tækifæri til að bæta við fána í Ljónagryfjuna og menn eru ekkert að fíflast," sagði Benedikt eftir leik. Njarðvík er búið að vinna þrjá bikarleiki í september og er góður taktur í liðinu. „Karfan var risastór í kvöld. Við hittum afar vel, ég get ekki gert ráð fyrir því í öllum leikjum. Við fengum mikið af opnum skotum. Ég á erfitt með að túlka það hvort við vorum frábærir eða ÍR hitti á slakan dag." Njarðvíkingar voru afar vel spilandi í kvöld. Þeir gáfu alls 30 stoðsendingar sem var helmingi meira en andstæðingurinn gerði. „Við erum að reyna að spila sem lið, leikmennirnir eru óeigingjarnir. Við ætlum að reyna að fara þetta á liðsandanum og vonandi fleytir það okkur alla leið," sagði Benedikt sem var spenntur að spila bikarúrslitaleik í Kópavogi.
UMF Njarðvík Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira