Guðný í fyrsta sinn í byrjunarliði landsliðsins í keppnisleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 17:27 Guðný Árnadóttir í leik með AC Milan í Meistaradeildinni í fótbolta á dögunum. Getty/AC Milan Guðný Árnadóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Evrópumeisturum Hollands í undankeppni HM í kvöld. Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og það kemur ekki margt á óvart fyrir utan kannski það að hægri bakvarðarstaðan kemur nú í hlut Guðnýjar. Guðný er 21 árs gömul og spilar með A.C. Milan á Ítalíu. Hún lék með FH og Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Guðný hefur aldrei áður verið í byrjunarliði í keppnisleik og níu af tíu landsleikjum hennar á ferlinum hafa verið vináttulandsleikir. Guðný kom inn á sem varamaður í hálfleik í báðum æfingarleikjunum við Ítalíu í apríl sem voru fyrstu leikir liðsins undir stjórn Þorsteins. Sandra Sigurðardóttir er í markinu frekar en Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir eru líka áfram miðverðir og Sif Atladóttir byrjar því á varamannabekknum. Miðjan er skipuð þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur og Dagný Brynjarsdóttur eins og áður. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru síðan á köntunum og fremst er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Sandra og Agla María eru einu leikmenn íslenska byrjunarliðsins í kvöld sem eru að spila hér heima í Pepsi Max deildinni en hinar níu eru allar að spila sem atvinnumenn erlendis. Byrjunarliðið gegn Hollandi!Our starting lineup for the @FIFAWWC qualifier against the Netherlands.#alltundir pic.twitter.com/YzlEvDiQPa— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 21, 2021 Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt og það kemur ekki margt á óvart fyrir utan kannski það að hægri bakvarðarstaðan kemur nú í hlut Guðnýjar. Guðný er 21 árs gömul og spilar með A.C. Milan á Ítalíu. Hún lék með FH og Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Guðný hefur aldrei áður verið í byrjunarliði í keppnisleik og níu af tíu landsleikjum hennar á ferlinum hafa verið vináttulandsleikir. Guðný kom inn á sem varamaður í hálfleik í báðum æfingarleikjunum við Ítalíu í apríl sem voru fyrstu leikir liðsins undir stjórn Þorsteins. Sandra Sigurðardóttir er í markinu frekar en Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir eru líka áfram miðverðir og Sif Atladóttir byrjar því á varamannabekknum. Miðjan er skipuð þeim Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur, Alexöndru Jóhannsdóttur og Dagný Brynjarsdóttur eins og áður. Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir eru síðan á köntunum og fremst er síðan Berglind Björg Þorvaldsdóttir. Sandra og Agla María eru einu leikmenn íslenska byrjunarliðsins í kvöld sem eru að spila hér heima í Pepsi Max deildinni en hinar níu eru allar að spila sem atvinnumenn erlendis. Byrjunarliðið gegn Hollandi!Our starting lineup for the @FIFAWWC qualifier against the Netherlands.#alltundir pic.twitter.com/YzlEvDiQPa— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 21, 2021 Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir
Byrjunarliðið Íslands á móti Hollandi í kvöld: Sandra Sigurðardóttir Guðný Árnadóttir Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Hallbera Guðný Gísladóttir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Alexandra Jóhannsdóttir Dagný Brynjarsdóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Berglind Björg Þorvaldsdóttir Agla María Albertsdóttir
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira