Líf og fjör í kosninga- og skemmtiþætti Stöðvar 2 á laugardagskvöld Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. september 2021 10:12 Þórdís, Telma, Sindri og Heimir stýra kosningasjónvarpinu. Vísir/Vilhelm Í kosningasjónvarpi Stöðvar 2 á laugardag fara strákarnir í Æði á kostum, Björn Bragi tekur frambjóðendur í þrælskemmtilegt Kviss, Magnús Hlynur og aðrir fréttamenn verða úti um hvippinn og hvappinn og makar frambjóðenda sitja fyrir svörum. Þessi líflegi kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30 á laugardag. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. „Ég lofa líflegum þætti sem verður í opinni dagskrá sem og allt sjónvarpsefni stöðvarinnar frá föstudagsmorgni og út sunnudagskvöld. Það geta því allir horft á Kviss, Fyrsta blikið, Gulla sem byggir og margt fleira sem stöðin býður upp á um helgina,“ segir Sindri Sindrason sem mun stýra skemmtiþættinum ásamt Þórdísi Valsdóttur fram að fyrstu tölum. „Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram eftir nóttu. Mæli með að enginn missi af,“ segir Sindri. Hér að neðan er hægt að taka smá forskot á sæluna og sjá brot úr innslagi með Æði strákunum. Klippa: Æði - Kvótakerfið „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2,“ segir Telma Tómasson, sem vinnur nú að loka undirbúningi kosningavökunnar ásamt þéttu og samheldnu teymi frétta og tæknifólks Stöðvar 2. Klippa: Öflug umfjöllun um kosningarnar Hér má fylgjast með allri umfjöllun um Alþingiskosningarnar 2021 á Vísi. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Þessi líflegi kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30 á laugardag. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. „Ég lofa líflegum þætti sem verður í opinni dagskrá sem og allt sjónvarpsefni stöðvarinnar frá föstudagsmorgni og út sunnudagskvöld. Það geta því allir horft á Kviss, Fyrsta blikið, Gulla sem byggir og margt fleira sem stöðin býður upp á um helgina,“ segir Sindri Sindrason sem mun stýra skemmtiþættinum ásamt Þórdísi Valsdóttur fram að fyrstu tölum. „Þá taka Heimir Már og Telma Tómasson við og fylgja landsmönnum fram eftir nóttu. Mæli með að enginn missi af,“ segir Sindri. Hér að neðan er hægt að taka smá forskot á sæluna og sjá brot úr innslagi með Æði strákunum. Klippa: Æði - Kvótakerfið „Fréttastofan verður með lifandi og fjölbreytt kosningasjónvarp í opinni dagskrá í glæsilegu myndveri þar sem áhorfendur fá niðurstöður beint í æð, auk þess sem fréttamenn okkar verða á ferð og flugi úti um allan bæ. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur mun sjá um að greina einstök atriði með þáttastjórnendum, okkar fólk verður með puttann á púlsinum á kosningavökum og Heimir Már Pétursson fær til sín formenn flokkanna eftir að fyrstu tölur hafa verið birtar og marga aðra góða gesti að auki. Markmið okkar er að vera yfirgripsmikil en á sama tíma skemmtileg og munu miðlar okkar vinna þétt saman þannig er hægt verður að fylgjast með jöfnum höndum á Vísi og Stöð 2,“ segir Telma Tómasson, sem vinnur nú að loka undirbúningi kosningavökunnar ásamt þéttu og samheldnu teymi frétta og tæknifólks Stöðvar 2. Klippa: Öflug umfjöllun um kosningarnar Hér má fylgjast með allri umfjöllun um Alþingiskosningarnar 2021 á Vísi.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp