Stöð 2 Sport
Klukkan 19.20 er leikur Fram og Selfoss í Olís-deild karla í handbolta á dagskrá. Fram byrjaði tímabilið á tapi með gestirnir hafa ekki leikið deildarleik svo bæði lið geta náð í sinn fyrsta sigur í dag.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 19.20 er komið að Evrópuleik Hauka gegn Uniao Sportiva. Forvitnilegt verður að sjá hvað Helena Sverrisdóttur og stöllur gera.
Stöð 2 Golf
Setningarathöfn Ryder-bikarsins í golfi er klukkan 21.00
Stöð 2 E-Sport
Klukkan 21.00 er Rauðvín og Klakar á dagskrá.