Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 22:01 Klopp var sáttur með sigur sinna manna á Drekavöllum í kvöld. EPA-EFE/Peter Powell „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. „Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
„Það var mikið af góðum augnablikum í leik kvöldsins. Við gátum séð að Porto horfði á leikinn okkar gegn Brentford þar sem þeir voru mjög beinskeyttir, ég vildi lagfæra það á vellinum og við gerðum það skref fyrir skref.“ „Við skoruðum ekki endilega flottustu mörkin en við skoruðum mikilvæg mörk í fyrri hálfleiknum. Í þeim síðari þá stýrðum við leiknum og Porto var í vandræðum þar sem annar miðvörðurinn var í banni eftir að rautt spjald og Pepe gat ekki spilað, við nýttum okkur það.“ „Við spiluðum frábæran fótbolta á milli línanna og töpuðum honum stundum á stöðum þar sem við áttum ekki að tapa honum. Varnarlega vorum við frábærir, stundum fær maður á sig mörk svo ég hef ekki áhyggjur.“ „Ég er ánægður með að Diogo Jota skoraði ekki, hann sparar mörkin fyrir leikina þar sem við þurfum á þeim að halda. Við þurftum ekki á þeim að halda í kvöld.“ „Þetta var frábært kvöld fyrir okkur. Eftir landsleikjahléið spilum við Atlético Madríd svo við verðum að sjá hvernig strákarnir koma til baka eftir hléið. Þetta er samt góð byrjun, á því leikur enginn vafi,“ sagði Klopp að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira