Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 23:30 Pep horfði á sína menn klúðra töluvert af færum í kvöld. EPA-EFE/Andrew Yates Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. „Frammistaðan var fín. Við gerðum allt nema að skora í kvöld. Þeir vörðust djúpt og voru skeinuhættir í skyndisóknum. Ég get ekki hrósað mínum mönnum nægilega mikið.“ „Í síðari hálfleik varð Gianluigi Donnarumma vel margoft. Liðið var að spila vel – líkt og á Stamford Bridge. Mikil vonbrigði að ná ekki í betri úrslit. Við spiluðum til sigurs. Því miður þurftu þeir ekki að gera mikið til að skora sín mörk í kvöld.“ „Markið (hans Lionel Messi) var frábært,“ sagði Spánverjinn einnig áður en hann hrósaði Ítalanum Maro Veratti í hástert. Pep Guardiola: If Messi is happy in Paris, I will be so happy for Leo. And let me say I m in love with Marco Verratti. He is an exceptional player. He is small... but you can always count on him. I'm happy he's back from injury . @Tanziloic #MCFC #PSG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 28, 2021 „Við munum borða vel í kvöld fá okkur vínglas, taka endurheimt og undirbúa okkur fyrir Liverpool leikinn um helgina,“ sagði Pep að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
„Frammistaðan var fín. Við gerðum allt nema að skora í kvöld. Þeir vörðust djúpt og voru skeinuhættir í skyndisóknum. Ég get ekki hrósað mínum mönnum nægilega mikið.“ „Í síðari hálfleik varð Gianluigi Donnarumma vel margoft. Liðið var að spila vel – líkt og á Stamford Bridge. Mikil vonbrigði að ná ekki í betri úrslit. Við spiluðum til sigurs. Því miður þurftu þeir ekki að gera mikið til að skora sín mörk í kvöld.“ „Markið (hans Lionel Messi) var frábært,“ sagði Spánverjinn einnig áður en hann hrósaði Ítalanum Maro Veratti í hástert. Pep Guardiola: If Messi is happy in Paris, I will be so happy for Leo. And let me say I m in love with Marco Verratti. He is an exceptional player. He is small... but you can always count on him. I'm happy he's back from injury . @Tanziloic #MCFC #PSG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 28, 2021 „Við munum borða vel í kvöld fá okkur vínglas, taka endurheimt og undirbúa okkur fyrir Liverpool leikinn um helgina,“ sagði Pep að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira